Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. janúar 2026 11:54 Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona og fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjórnar gefur kost á sér í oddvitasæti Viðreisnar í borginni. Þegar hafa Róbert Ragnarsson, sérfræðingur í stjórnsýslu og Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra gefið kost á sér í 1. sætið í Reykjavík Vísir Björg Magnúsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra Framsóknarflokksins, er sú þriðja sem gefur kost á sér í oddvitasæti Viðreisnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Hún segist standa fyrir breytingar í borginni sem nú sé ákall um. Hún getur hugsað sér að fara í samstarf við alla flokka. Björg Magnúsdóttir segist hafa hugsað málið vandlega áður en hún ákvað að bjóða sig fram. „Ég er búin að eiga samtöl við fullt af fólki mínu nánustu og fólk innan Viðreisnar og það er augljóst að það er ákall um miklar breytingar og mig langar að taka þátt í því“ segir Björg. Aðspurð hvort Framsókn hafi ekki komið til greina í ljósi þess að hún var faglegur aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar þegar hann var borgarstjóri svarar Björg: „Það sem við ætluðum að gera í ráðhúsinu var að leggja áherslu á að laga leikskólamálin, fjármálin og hraða húsnæðisuppbyggingu. Það hefði mátt ganga betur í öllum þessum málaflokkum og nú langar mig að leggja áherslu á að knýja fram breytingar í þessum málaflokkum og öðrum.“ Þrjú í oddvitaslag Þegar hafa Róbert Ragnarsson, sérfræðingur í stjórnsýslu og Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra gefið kost á sér í 1. sætið í Reykjavík, en sitjandi oddviti Viðreisnar í borginni, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, hyggst ekki gefa kost á sér áfram í vor. Prófkjör Viðreisnar í borginni fer fram þann 31. janúar. Björgu líst vel á baráttuna um fyrsta sætið. „Ég held að þetta séu flottir gæjar sem eru að keppa um þetta sæti við mig og ég hlakka til að takast á við þá í framhaldinu,“ segir hún, Björg segist geta unnið með öllum flokkum í borgarstjórn. „Það er augljóst að Viðreisn getur unnið bæði til vinstri og hægri það er margt sem á eftir að skýrast varðandi hina flokkana. Ég held að það sé rosalega mikið pláss fyrir aðferðir Viðreisnar, við erum fagleg, það er vinnugleði og það er gaman. Við látum verkin tala. Ég held að þetta sé nákvæmlega það sem þarf í Reykjavíkurborg í vor,“ segir hún. Býst við að eyða 2 milljónum Hún segir Viðreisn hafa reglur um hvað megi eyða í kosningabaráttu. „Ég held þetta séu rúmar tvær milljónir sem hver frambjóðandi má eyða og ég gef mér að ég muni eyða því,“ segir Björg. Sveitarstjórnarmál Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Borgarstjórn Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Björg Magnúsdóttir segist hafa hugsað málið vandlega áður en hún ákvað að bjóða sig fram. „Ég er búin að eiga samtöl við fullt af fólki mínu nánustu og fólk innan Viðreisnar og það er augljóst að það er ákall um miklar breytingar og mig langar að taka þátt í því“ segir Björg. Aðspurð hvort Framsókn hafi ekki komið til greina í ljósi þess að hún var faglegur aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar þegar hann var borgarstjóri svarar Björg: „Það sem við ætluðum að gera í ráðhúsinu var að leggja áherslu á að laga leikskólamálin, fjármálin og hraða húsnæðisuppbyggingu. Það hefði mátt ganga betur í öllum þessum málaflokkum og nú langar mig að leggja áherslu á að knýja fram breytingar í þessum málaflokkum og öðrum.“ Þrjú í oddvitaslag Þegar hafa Róbert Ragnarsson, sérfræðingur í stjórnsýslu og Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra gefið kost á sér í 1. sætið í Reykjavík, en sitjandi oddviti Viðreisnar í borginni, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, hyggst ekki gefa kost á sér áfram í vor. Prófkjör Viðreisnar í borginni fer fram þann 31. janúar. Björgu líst vel á baráttuna um fyrsta sætið. „Ég held að þetta séu flottir gæjar sem eru að keppa um þetta sæti við mig og ég hlakka til að takast á við þá í framhaldinu,“ segir hún, Björg segist geta unnið með öllum flokkum í borgarstjórn. „Það er augljóst að Viðreisn getur unnið bæði til vinstri og hægri það er margt sem á eftir að skýrast varðandi hina flokkana. Ég held að það sé rosalega mikið pláss fyrir aðferðir Viðreisnar, við erum fagleg, það er vinnugleði og það er gaman. Við látum verkin tala. Ég held að þetta sé nákvæmlega það sem þarf í Reykjavíkurborg í vor,“ segir hún. Býst við að eyða 2 milljónum Hún segir Viðreisn hafa reglur um hvað megi eyða í kosningabaráttu. „Ég held þetta séu rúmar tvær milljónir sem hver frambjóðandi má eyða og ég gef mér að ég muni eyða því,“ segir Björg.
Sveitarstjórnarmál Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Borgarstjórn Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira