„Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. janúar 2026 13:09 Höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll. Vísir/Einar Árnason Allt lítur út fyrir að Hildur Björnsdóttir verði ein í framboði til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Leiðtogaprófkjör var fyrirhugað 24. janúar en nú lítur út fyrir að ekkert verði af því. Hildur Björnsdóttir hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík síðan í kosningunum 2022 og borgarfulltrúi frá 2018. Hún gaf út fyrir nokkru að hún myndi sækjast eftir að leiða lista flokksins í komandi kosningum og síðustu vikur hefur Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður verið að íhuga slíkt hið sama. Guðlaugur Þór gaf hins vegar út í morgun að svo yrði ekki og að hann myndi styðja Hildi sem oddvita næði hún kjöri. Framboðsfrestur rann út í hádeginu og var rætt við Albert Guðmundsson formann Varðar, fulltrúafélag Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Eins og staðan er akkúrat núna lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist. Nú tekur yfirkjörstjórn við og mun fara yfir málin og ganga úr skugga um hvort fleiri framboð hafi borist. Það þarf að fara yfir öll pósthólf og grandskoða málið. Í kjölfarið taka framboðin fyrir og úrskurða um lögmæti þeirra og mun gefa út endanlegan úrskurð um það í dag,“ sagði Albert í hádeginu. Í nóvember var ákveðið á fundi Varðar að fara í leiðtogaprófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar en að kjörnefnd myndi stilla upp í önnur sæti listans. Nú lítur út fyrir að ekkert verði af fyrirhuguðu prófkjöri þann 24. janúar. „Ef svo færi að hún [Hildur Björnsdóttir] yrði ein í framboði þá væri útséð að það verði ekki kosningar þann 24. janúar. Það rann út framboðsfrestur í kjörnefnd á hádegi og við munum ennþá þurfa að ganga til kosninga um það og skipa þá kjörnefnd. Sú nefnd tekur svo við og skipar listann í kjölfarið,“ sagði Albert í viðtali í hádeginu. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Hildur Björnsdóttir hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík síðan í kosningunum 2022 og borgarfulltrúi frá 2018. Hún gaf út fyrir nokkru að hún myndi sækjast eftir að leiða lista flokksins í komandi kosningum og síðustu vikur hefur Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður verið að íhuga slíkt hið sama. Guðlaugur Þór gaf hins vegar út í morgun að svo yrði ekki og að hann myndi styðja Hildi sem oddvita næði hún kjöri. Framboðsfrestur rann út í hádeginu og var rætt við Albert Guðmundsson formann Varðar, fulltrúafélag Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Eins og staðan er akkúrat núna lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist. Nú tekur yfirkjörstjórn við og mun fara yfir málin og ganga úr skugga um hvort fleiri framboð hafi borist. Það þarf að fara yfir öll pósthólf og grandskoða málið. Í kjölfarið taka framboðin fyrir og úrskurða um lögmæti þeirra og mun gefa út endanlegan úrskurð um það í dag,“ sagði Albert í hádeginu. Í nóvember var ákveðið á fundi Varðar að fara í leiðtogaprófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar en að kjörnefnd myndi stilla upp í önnur sæti listans. Nú lítur út fyrir að ekkert verði af fyrirhuguðu prófkjöri þann 24. janúar. „Ef svo færi að hún [Hildur Björnsdóttir] yrði ein í framboði þá væri útséð að það verði ekki kosningar þann 24. janúar. Það rann út framboðsfrestur í kjörnefnd á hádegi og við munum ennþá þurfa að ganga til kosninga um það og skipa þá kjörnefnd. Sú nefnd tekur svo við og skipar listann í kjölfarið,“ sagði Albert í viðtali í hádeginu.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira