Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2025 17:31 Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ítrekað verið orðaður við mögulegt framboð til borgarstjórnar. Vísir/Ívar Fannar Þátttakendur í viðhorfahópi Gallup eru nú spurðir út í mögulegt framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til borgarstjórnar. Sjálfur segist Guðlaugur ekki standa að baki könnuninni, hann hafi í nógu að snúast í þinginu þó hann gefi líkt og áður ekkert upp um hvort hann stefni á að sækjast eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í borginni sem Hildur Björnsdóttir vermir nú. Viðhorfahópur Gallup var settur á laggirnar til þess að einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geti á skömmum tíma fengið greinargóðar upplýsingar um stöðu mála í þjóðfélaginu, líkt og því er lýst á vef Gallup. Nú er viðhorfahópurinn meðal annars spurður orðrétt tveggja spurninga um Guðlaug Þór og mögulegt framboð hans til borgarstjórnar en þrálátur orðrómur hefur verið uppi framboð Guðlaugs undanfarna mánuði. Útilokar ekkert „Hvort vilt þú frekar að Guðlaugur Þór Þórðarson eða Hildur Björnsdóttir verði borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum?“ er önnur spurningin og hljóðar hin svo: „Myndi það auka eða minnka líkurnar á því að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum ef Guðlaugur Þór Þórðarson væri oddviti/borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?“ Í samtali við Vísi segir Guðlaugur Þór að könnunin sé ekki gerð á hans vegum. „Ég er nú bara á fullu hérna niðrí þingi og hélt þú værir að hringja í mig vegna þess, nú eða vegna enska boltans,“ segir Guðlaugur sem er landsþekktur stuðningsmaður Liverpool. Þétt dagskrá er á þingi í dag, meðal annars önnur umræða um bandorminn svokallaða. En er staðan óbreytt? Þú útilokar ekki mögulegt framboð í borginni? „Nei, ég hef ekki gert það.“ Áður hefur komið fram að Sjálfstæðismenn verði með leiðtogaprófkjör í borginni. Kosið verður um leiðtoga 24. janúar 2026. Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkti þetta á fundi þann 10. nóvember síðastliðinn. Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Viðhorfahópur Gallup var settur á laggirnar til þess að einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geti á skömmum tíma fengið greinargóðar upplýsingar um stöðu mála í þjóðfélaginu, líkt og því er lýst á vef Gallup. Nú er viðhorfahópurinn meðal annars spurður orðrétt tveggja spurninga um Guðlaug Þór og mögulegt framboð hans til borgarstjórnar en þrálátur orðrómur hefur verið uppi framboð Guðlaugs undanfarna mánuði. Útilokar ekkert „Hvort vilt þú frekar að Guðlaugur Þór Þórðarson eða Hildur Björnsdóttir verði borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum?“ er önnur spurningin og hljóðar hin svo: „Myndi það auka eða minnka líkurnar á því að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum ef Guðlaugur Þór Þórðarson væri oddviti/borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?“ Í samtali við Vísi segir Guðlaugur Þór að könnunin sé ekki gerð á hans vegum. „Ég er nú bara á fullu hérna niðrí þingi og hélt þú værir að hringja í mig vegna þess, nú eða vegna enska boltans,“ segir Guðlaugur sem er landsþekktur stuðningsmaður Liverpool. Þétt dagskrá er á þingi í dag, meðal annars önnur umræða um bandorminn svokallaða. En er staðan óbreytt? Þú útilokar ekki mögulegt framboð í borginni? „Nei, ég hef ekki gert það.“ Áður hefur komið fram að Sjálfstæðismenn verði með leiðtogaprófkjör í borginni. Kosið verður um leiðtoga 24. janúar 2026. Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkti þetta á fundi þann 10. nóvember síðastliðinn.
Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01