Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2025 17:31 Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ítrekað verið orðaður við mögulegt framboð til borgarstjórnar. Vísir/Ívar Fannar Þátttakendur í viðhorfahópi Gallup eru nú spurðir út í mögulegt framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til borgarstjórnar. Sjálfur segist Guðlaugur ekki standa að baki könnuninni, hann hafi í nógu að snúast í þinginu þó hann gefi líkt og áður ekkert upp um hvort hann stefni á að sækjast eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í borginni sem Hildur Björnsdóttir vermir nú. Viðhorfahópur Gallup var settur á laggirnar til þess að einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geti á skömmum tíma fengið greinargóðar upplýsingar um stöðu mála í þjóðfélaginu, líkt og því er lýst á vef Gallup. Nú er viðhorfahópurinn meðal annars spurður orðrétt tveggja spurninga um Guðlaug Þór og mögulegt framboð hans til borgarstjórnar en þrálátur orðrómur hefur verið uppi framboð Guðlaugs undanfarna mánuði. Útilokar ekkert „Hvort vilt þú frekar að Guðlaugur Þór Þórðarson eða Hildur Björnsdóttir verði borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum?“ er önnur spurningin og hljóðar hin svo: „Myndi það auka eða minnka líkurnar á því að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum ef Guðlaugur Þór Þórðarson væri oddviti/borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?“ Í samtali við Vísi segir Guðlaugur Þór að könnunin sé ekki gerð á hans vegum. „Ég er nú bara á fullu hérna niðrí þingi og hélt þú værir að hringja í mig vegna þess, nú eða vegna enska boltans,“ segir Guðlaugur sem er landsþekktur stuðningsmaður Liverpool. Þétt dagskrá er á þingi í dag, meðal annars önnur umræða um bandorminn svokallaða. En er staðan óbreytt? Þú útilokar ekki mögulegt framboð í borginni? „Nei, ég hef ekki gert það.“ Áður hefur komið fram að Sjálfstæðismenn verði með leiðtogaprófkjör í borginni. Kosið verður um leiðtoga 24. janúar 2026. Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkti þetta á fundi þann 10. nóvember síðastliðinn. Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Viðhorfahópur Gallup var settur á laggirnar til þess að einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geti á skömmum tíma fengið greinargóðar upplýsingar um stöðu mála í þjóðfélaginu, líkt og því er lýst á vef Gallup. Nú er viðhorfahópurinn meðal annars spurður orðrétt tveggja spurninga um Guðlaug Þór og mögulegt framboð hans til borgarstjórnar en þrálátur orðrómur hefur verið uppi framboð Guðlaugs undanfarna mánuði. Útilokar ekkert „Hvort vilt þú frekar að Guðlaugur Þór Þórðarson eða Hildur Björnsdóttir verði borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum?“ er önnur spurningin og hljóðar hin svo: „Myndi það auka eða minnka líkurnar á því að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum ef Guðlaugur Þór Þórðarson væri oddviti/borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?“ Í samtali við Vísi segir Guðlaugur Þór að könnunin sé ekki gerð á hans vegum. „Ég er nú bara á fullu hérna niðrí þingi og hélt þú værir að hringja í mig vegna þess, nú eða vegna enska boltans,“ segir Guðlaugur sem er landsþekktur stuðningsmaður Liverpool. Þétt dagskrá er á þingi í dag, meðal annars önnur umræða um bandorminn svokallaða. En er staðan óbreytt? Þú útilokar ekki mögulegt framboð í borginni? „Nei, ég hef ekki gert það.“ Áður hefur komið fram að Sjálfstæðismenn verði með leiðtogaprófkjör í borginni. Kosið verður um leiðtoga 24. janúar 2026. Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkti þetta á fundi þann 10. nóvember síðastliðinn.
Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01