Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Kristján Már Unnarsson skrifar 2. desember 2025 20:25 Boeing 757-þota Icelandair í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Lýður Valberg Sveinsson Flugsamgöngur innanlands komust í eðlilegt horf í dag eftir miklar seinkanir og aflýsingar undanfarna daga. Stór farþegaþota fór langt með að hreinsa upp biðlistana þegar hún flutti hátt í fjögurhundruð farþega milli Reykjavíkur og Egilsstaða í gærkvöldi. Í fréttum Sýnar mátti sjá þotuna lyfta sér af Reykjavíkurflugvelli en einnig aðrar flugvélar streyma út og inn í dag. Þannig lenti Dash 8-vél Icelandair frá Ísafirði um hádegisbil en þangað hafði ekki verið hægt að fljúga frá því á laugardag. Hún var nánast fullsetin farþegum að vestan. Setið var í 35 sætum af 37 um borð. Norlandair tókst einnig í morgun að komast í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja, sem og til annarra áfangastaða, þar á meðal Gjögurs á Ströndum. Hjá Icelandair var það Boeing-þotan sem gerði gæfumuninn í gærkvöldi. Egilsstaðaþotan á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Farþegar ganga um borð.Austurfrétt/Gunnar Gunnarsson „Við fengum 757 til okkar sem náði að taka nánast alla á Egilsstaði,“ sagði Sara Líf Snorradóttir, þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli, í dag. Þotan dugði þó ekki til og sendi Icelandair 76 sæta Dash 8-vél í aukaflug til Egilsstaða í morgun til að hreinsa upp restina á biðlistanum. Þá tókst Icelandair að komast á Hornafjörð í dag og Akureyrarflug gekk að mestu samkvæmt áætlun. „Við bara náum að hreinsa þetta allt upp,” sagði Sara. Dash 8 Q400-vél kemur úr aukaflugi frá Egilsstöðum í dagLýður Valberg Sveinsson Boeing-þotan flutti í gærkvöldi 184 farþega til Egilsstaða og jafnmarga til baka til Reykjavíkur en þar lenti hún seint í gærkvöldi. Hún var svo í morgun ferjuð frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkur. -En kvarta borgarbúar ekkert undan svona þotu? „Nei, alls ekki. Ég hef allavegana ekkert heyrt um það. Ég held að flestum finnist þetta bara spennandi að fá þotuna til okkar.“ -Og farþegunum líka? „Já, farþegunum svo sannarlega líka,“ svarar þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Icelandair Fréttir af flugi Egilsstaðaflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Boeing Samgöngur Tengdar fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Icelandair greip til þess ráðs í kvöld að senda stóra farþegaþotu í innanlandsflugið á leiðinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Vegna veðurs hafði ekki tekist að fljúga austur á land frá því á laugardag og hafði safnast upp stór hópur veðurtepptra flugfarþega. 1. desember 2025 22:03 Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Aflýsa þurfti fyrsta áætlunarflugi í sögu Norlandair til Vestmannaeyja í dag vegna hvassviðris. Allt innanlandsflug féll niður í gær vegna ókyrrðar í lofti og í dag hefur aðeins tekist að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar og Bíldudals. Rétt fyrir fréttir stóðu þó vonir til að Egilsstaðir myndu einnig opnast í kvöld. 1. desember 2025 21:00 Innanlandsflugi Icelandair aflýst Öllu innanlandsflugi Icelandair í dag hefur verið aflýst. 30. nóvember 2025 14:29 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Í fréttum Sýnar mátti sjá þotuna lyfta sér af Reykjavíkurflugvelli en einnig aðrar flugvélar streyma út og inn í dag. Þannig lenti Dash 8-vél Icelandair frá Ísafirði um hádegisbil en þangað hafði ekki verið hægt að fljúga frá því á laugardag. Hún var nánast fullsetin farþegum að vestan. Setið var í 35 sætum af 37 um borð. Norlandair tókst einnig í morgun að komast í sitt fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja, sem og til annarra áfangastaða, þar á meðal Gjögurs á Ströndum. Hjá Icelandair var það Boeing-þotan sem gerði gæfumuninn í gærkvöldi. Egilsstaðaþotan á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Farþegar ganga um borð.Austurfrétt/Gunnar Gunnarsson „Við fengum 757 til okkar sem náði að taka nánast alla á Egilsstaði,“ sagði Sara Líf Snorradóttir, þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli, í dag. Þotan dugði þó ekki til og sendi Icelandair 76 sæta Dash 8-vél í aukaflug til Egilsstaða í morgun til að hreinsa upp restina á biðlistanum. Þá tókst Icelandair að komast á Hornafjörð í dag og Akureyrarflug gekk að mestu samkvæmt áætlun. „Við bara náum að hreinsa þetta allt upp,” sagði Sara. Dash 8 Q400-vél kemur úr aukaflugi frá Egilsstöðum í dagLýður Valberg Sveinsson Boeing-þotan flutti í gærkvöldi 184 farþega til Egilsstaða og jafnmarga til baka til Reykjavíkur en þar lenti hún seint í gærkvöldi. Hún var svo í morgun ferjuð frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkur. -En kvarta borgarbúar ekkert undan svona þotu? „Nei, alls ekki. Ég hef allavegana ekkert heyrt um það. Ég held að flestum finnist þetta bara spennandi að fá þotuna til okkar.“ -Og farþegunum líka? „Já, farþegunum svo sannarlega líka,“ svarar þjónustustjóri Icelandair á Reykjavíkurflugvelli.
Icelandair Fréttir af flugi Egilsstaðaflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Boeing Samgöngur Tengdar fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Icelandair greip til þess ráðs í kvöld að senda stóra farþegaþotu í innanlandsflugið á leiðinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Vegna veðurs hafði ekki tekist að fljúga austur á land frá því á laugardag og hafði safnast upp stór hópur veðurtepptra flugfarþega. 1. desember 2025 22:03 Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Aflýsa þurfti fyrsta áætlunarflugi í sögu Norlandair til Vestmannaeyja í dag vegna hvassviðris. Allt innanlandsflug féll niður í gær vegna ókyrrðar í lofti og í dag hefur aðeins tekist að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar og Bíldudals. Rétt fyrir fréttir stóðu þó vonir til að Egilsstaðir myndu einnig opnast í kvöld. 1. desember 2025 21:00 Innanlandsflugi Icelandair aflýst Öllu innanlandsflugi Icelandair í dag hefur verið aflýst. 30. nóvember 2025 14:29 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Icelandair greip til þess ráðs í kvöld að senda stóra farþegaþotu í innanlandsflugið á leiðinni milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Vegna veðurs hafði ekki tekist að fljúga austur á land frá því á laugardag og hafði safnast upp stór hópur veðurtepptra flugfarþega. 1. desember 2025 22:03
Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Aflýsa þurfti fyrsta áætlunarflugi í sögu Norlandair til Vestmannaeyja í dag vegna hvassviðris. Allt innanlandsflug féll niður í gær vegna ókyrrðar í lofti og í dag hefur aðeins tekist að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar og Bíldudals. Rétt fyrir fréttir stóðu þó vonir til að Egilsstaðir myndu einnig opnast í kvöld. 1. desember 2025 21:00
Innanlandsflugi Icelandair aflýst Öllu innanlandsflugi Icelandair í dag hefur verið aflýst. 30. nóvember 2025 14:29