Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2025 12:02 Axel stendur í ströngu við kerfið á fimm ára fresti. Axel Þór Eysteinsson er fjögurra stúlkna faðir og eiginmaður sem býr í Kópavogi. Lífið hefur verið gott en allir þurfa þó að takast á við eitthvað og segir Axel að hann hafi fengið kerfið til að takast á við. Sindri Sindrason ræddi við Axel Þór í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. „Þremur árum eftir að við kynnumst verður Hildur fyrst ólétt. Og svo aftur þremur árum eftir það. Og svo aftur þremur árum eftir það,“ segir Axel. En þegar Hildur gekk með þriðju stúlkuna voru þau alveg grunlaus um að það væri eitthvað að. Fóru að renna á okkur tvær grímur „Við komumst að því að þetta sé stelpa þarna á miðri meðgöngunni og við förum í öll test, hnakkaþykktarmælingu og allt bara leit rosalega vel út. Svo fæðist hún. Og við sitjum á fæðingardeild með barn í höndunum. Hún lítur náttúrulega út eins og lítil geimvera, blá og bólgin og svona eins og börn eru þegar þau fæðast,“ segir Axel. „En svo byrja að renna á okkur tvær grímur og þá náttúrulega kemur upp svarti húmorinn í okkur báðum. Ég horfi svona á hana og segi, það er eitthvað svona skrítið í framan. Og ég var í raun bara að grínast. Og Hildur horfir á mig og segir: „Ertu að tala um þetta Downs-útlit?“ segir Axel og bætir aftur við að þarna hafi þetta verið algjört grín milli þeirra hjóna. Axel með dóttur sinni á góðri stundu. En raunin varð sú að dóttir þeirra er með Downs-heilkennið. „Það erfiðasta í þessu var í rauninni eins og mín upplifun var sú að þegar maður fæst við einhver svona verkefni, eitthvað áfall, þá var maður vanur því að fara í það að laga vandamálið og sjá endanlega lausn, og klára verkefnið. Þetta var öðruvísi en allt sem við höfum tekist á við vegna þess að þetta var bara komið þarna og þetta var bara,“ segir Axel. Hann segir að þau hjónin þurfi að fara með dóttur sína á fimm ára fresti í endurmat. Jákvætt hugafar skiptir öllu „Þar sem við þurfum að staðfesta að hún sé enn þá með Downs-heilkenni og þurfi aðstoð. Og það versta í því er að foreldrar sem að þurfa að vera í svona verkefni, þá er jákvætt hugarfar það sem skiptir máli,“ segir hann. „En kerfið er uppbyggt þannig að til að halda öllum hennar þjónustu sem hún þarf á að halda þarf hún að fara í gegnum þetta ferli. Þá þurfum við að fara að telja upp allt, allan samanburðinn við jafnaldra, sem að vantar upp á, allt sem er erfitt og allt sem er neikvætt. Og það er mjög erfitt ferli.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Axel. Ísland í dag Downs-heilkenni Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við Axel Þór í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. „Þremur árum eftir að við kynnumst verður Hildur fyrst ólétt. Og svo aftur þremur árum eftir það. Og svo aftur þremur árum eftir það,“ segir Axel. En þegar Hildur gekk með þriðju stúlkuna voru þau alveg grunlaus um að það væri eitthvað að. Fóru að renna á okkur tvær grímur „Við komumst að því að þetta sé stelpa þarna á miðri meðgöngunni og við förum í öll test, hnakkaþykktarmælingu og allt bara leit rosalega vel út. Svo fæðist hún. Og við sitjum á fæðingardeild með barn í höndunum. Hún lítur náttúrulega út eins og lítil geimvera, blá og bólgin og svona eins og börn eru þegar þau fæðast,“ segir Axel. „En svo byrja að renna á okkur tvær grímur og þá náttúrulega kemur upp svarti húmorinn í okkur báðum. Ég horfi svona á hana og segi, það er eitthvað svona skrítið í framan. Og ég var í raun bara að grínast. Og Hildur horfir á mig og segir: „Ertu að tala um þetta Downs-útlit?“ segir Axel og bætir aftur við að þarna hafi þetta verið algjört grín milli þeirra hjóna. Axel með dóttur sinni á góðri stundu. En raunin varð sú að dóttir þeirra er með Downs-heilkennið. „Það erfiðasta í þessu var í rauninni eins og mín upplifun var sú að þegar maður fæst við einhver svona verkefni, eitthvað áfall, þá var maður vanur því að fara í það að laga vandamálið og sjá endanlega lausn, og klára verkefnið. Þetta var öðruvísi en allt sem við höfum tekist á við vegna þess að þetta var bara komið þarna og þetta var bara,“ segir Axel. Hann segir að þau hjónin þurfi að fara með dóttur sína á fimm ára fresti í endurmat. Jákvætt hugafar skiptir öllu „Þar sem við þurfum að staðfesta að hún sé enn þá með Downs-heilkenni og þurfi aðstoð. Og það versta í því er að foreldrar sem að þurfa að vera í svona verkefni, þá er jákvætt hugarfar það sem skiptir máli,“ segir hann. „En kerfið er uppbyggt þannig að til að halda öllum hennar þjónustu sem hún þarf á að halda þarf hún að fara í gegnum þetta ferli. Þá þurfum við að fara að telja upp allt, allan samanburðinn við jafnaldra, sem að vantar upp á, allt sem er erfitt og allt sem er neikvætt. Og það er mjög erfitt ferli.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Axel.
Ísland í dag Downs-heilkenni Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“