Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Feðradagurinn Milla Ósk Magnúsdóttir, yfirframleiðandi hjá ACT4 og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra, skrifaði fallega kveðju til eiginmanns síns, Einars Þorsteinssonar, fyrrverandi borgarstjóra og oddvita Framsóknar, í tilefni dagins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Íslenska CrossFit-konan Sara Sigmundsdóttir sendi pabba sínum fallega kveðju. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Saunagusumeistarar Áhrifavaldarnir Guðmundur Emil og Helgi Ómars útskrifuðust sem Saunagusumeistarar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Skvísuferð á suðurlandið LXS-vinkonuhópurinn fór í skvísuferð á Suðurlandið þar sem þær nutu helgarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Allt í blóma og kertaljós Elísabet Gunnarsdóttir birti fallegar myndir frá helginni í Stokkhólmi. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Ný sjónvarpsstjarna Guðrún Svava Egilsdóttir, eða Gugga í Gúmmíbát, frumsýndi nýja þætti sem eru sýndir hér á Vísi, sem heita Gugga fer á djammið. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) „Galin helgi“ Tónlistarkonan Bríet Isis hélt útgáfutónleika um helgina. Hún gaf út nýja sex laga EP-plötu í vikunni sem ber heitið „Bríet – Act I“, sem er fyrsti hluti af þremur og markar nýjan kafla í ferli söngkonunnar. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Níu ár allsgáð Tónlistarkonan Elín Ey fagnaði níu árum edrú í vikunni. View this post on Instagram A post shared by @hipsandlips___ Menningarleg í Reykjavík Tískudrottningin og markaðsfræðingurinn Sigríður Margrét þræddi söfn borgarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ferðamenn í eigin landi Áhrifavaldurinn Birta Hlín Sigurðardóttir og Helgi Jónsson eru búsett í Kaupmannahöfn en nutu helgarinnar á Íslandi þar sem þau fóru meðal annars í hestaferð á Suðurlandi. Þar tóku þau einnig upp auglýsingu fyrir fatarisann Uniqlo. View this post on Instagram A post shared by Birta Hlin (@birtahlin) Þrjú ár frá fyrsta stefnumótinu Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og Sigmar Ingi, deildarstjóri Tómstundamiðstöðvarinnar hjá Lækjarskóla, fóru á þriðja stefnumótið sitt á fyrir þremur árum á tónlistarhátíðina Airwaves. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Það besta við íslenska veturinn Helga Margrét Agnarsdóttir segir Airwaveshátíðin það besta við veturinn. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga💁♀️ (@helgamargretxoxo) Styrkur er ekki allt Annie Rós segist hafa lært það með hverri meðgöngunni að hlusta á líkamann. Hún segir: „Ég hef lært að það að vera sterk þýðir ekki að gera allt — heldur að gera það sem finnst rétt. Hver meðganga hefur minnt mig á að styrkur er ekki bara líkamlegur hann felst í því að hlusta, aðlaga sig og treysta líkamanum í gegnum allar breytingarnar.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Tilnefnd til Grammy-verðlaunanna Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir er tilnefnd til Grammy-verðlauna í flokki hefðbundinnar popptónlistar fyrir breiðskífu sína A Matter of Time. Í flokknum etur hún kappi við poppgoðsagnir á borð við Elton John, Lady Gaga og Börbru Streisand. Laufey Lín er tilnefnd í flokki hefðbundinnar popptónlistar en í þeim flokki hlaut hún Grammy-verðlaun árið 2024 fyrir breiðskífu sína Bewitched. Þá var samkeppni hennar lítið síðri en hún hreppti verðlaunin fram yfir Bruce Springsteen, Rickie Lee Jones og Pentatonix. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Leikaraferð til London Ilmur Kristjánsdóttir fór ásamt fríðum hópi leikara til London þar sem þau fóru að sjá fjórar leiksýningar á aðeins þremur dögum. View this post on Instagram A post shared by Ilmur Kristjánsdóttir (@ilmurk) Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið. Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. 27. október 2025 10:08 Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. 20. október 2025 09:29 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Feðradagurinn Milla Ósk Magnúsdóttir, yfirframleiðandi hjá ACT4 og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra, skrifaði fallega kveðju til eiginmanns síns, Einars Þorsteinssonar, fyrrverandi borgarstjóra og oddvita Framsóknar, í tilefni dagins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Íslenska CrossFit-konan Sara Sigmundsdóttir sendi pabba sínum fallega kveðju. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Saunagusumeistarar Áhrifavaldarnir Guðmundur Emil og Helgi Ómars útskrifuðust sem Saunagusumeistarar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Skvísuferð á suðurlandið LXS-vinkonuhópurinn fór í skvísuferð á Suðurlandið þar sem þær nutu helgarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Allt í blóma og kertaljós Elísabet Gunnarsdóttir birti fallegar myndir frá helginni í Stokkhólmi. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Ný sjónvarpsstjarna Guðrún Svava Egilsdóttir, eða Gugga í Gúmmíbát, frumsýndi nýja þætti sem eru sýndir hér á Vísi, sem heita Gugga fer á djammið. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) „Galin helgi“ Tónlistarkonan Bríet Isis hélt útgáfutónleika um helgina. Hún gaf út nýja sex laga EP-plötu í vikunni sem ber heitið „Bríet – Act I“, sem er fyrsti hluti af þremur og markar nýjan kafla í ferli söngkonunnar. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Níu ár allsgáð Tónlistarkonan Elín Ey fagnaði níu árum edrú í vikunni. View this post on Instagram A post shared by @hipsandlips___ Menningarleg í Reykjavík Tískudrottningin og markaðsfræðingurinn Sigríður Margrét þræddi söfn borgarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ferðamenn í eigin landi Áhrifavaldurinn Birta Hlín Sigurðardóttir og Helgi Jónsson eru búsett í Kaupmannahöfn en nutu helgarinnar á Íslandi þar sem þau fóru meðal annars í hestaferð á Suðurlandi. Þar tóku þau einnig upp auglýsingu fyrir fatarisann Uniqlo. View this post on Instagram A post shared by Birta Hlin (@birtahlin) Þrjú ár frá fyrsta stefnumótinu Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og Sigmar Ingi, deildarstjóri Tómstundamiðstöðvarinnar hjá Lækjarskóla, fóru á þriðja stefnumótið sitt á fyrir þremur árum á tónlistarhátíðina Airwaves. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Það besta við íslenska veturinn Helga Margrét Agnarsdóttir segir Airwaveshátíðin það besta við veturinn. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga💁♀️ (@helgamargretxoxo) Styrkur er ekki allt Annie Rós segist hafa lært það með hverri meðgöngunni að hlusta á líkamann. Hún segir: „Ég hef lært að það að vera sterk þýðir ekki að gera allt — heldur að gera það sem finnst rétt. Hver meðganga hefur minnt mig á að styrkur er ekki bara líkamlegur hann felst í því að hlusta, aðlaga sig og treysta líkamanum í gegnum allar breytingarnar.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Tilnefnd til Grammy-verðlaunanna Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir er tilnefnd til Grammy-verðlauna í flokki hefðbundinnar popptónlistar fyrir breiðskífu sína A Matter of Time. Í flokknum etur hún kappi við poppgoðsagnir á borð við Elton John, Lady Gaga og Börbru Streisand. Laufey Lín er tilnefnd í flokki hefðbundinnar popptónlistar en í þeim flokki hlaut hún Grammy-verðlaun árið 2024 fyrir breiðskífu sína Bewitched. Þá var samkeppni hennar lítið síðri en hún hreppti verðlaunin fram yfir Bruce Springsteen, Rickie Lee Jones og Pentatonix. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Leikaraferð til London Ilmur Kristjánsdóttir fór ásamt fríðum hópi leikara til London þar sem þau fóru að sjá fjórar leiksýningar á aðeins þremur dögum. View this post on Instagram A post shared by Ilmur Kristjánsdóttir (@ilmurk) Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. 27. október 2025 10:08 Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. 20. október 2025 09:29 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44
Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. 27. október 2025 10:08
Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. 20. október 2025 09:29