Elskar að bera klúta Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2025 15:29 Elísabet Gunnars segist stolt af því að sjá konur bera góðgerðarklútinn frá Konur er konum bestar. Aldís Páls „Klúturinn er algjört trend núna, og notkun hans hefur tekið alveg nýja stefnu. Sem tískuáhugakona er ég svo peppuð og stolt að sjá alls konar íslenskar konur bera þennan klút,“ segir tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir um tískubylgjuna sem Halla Tómasdóttir hrinti af stað í kosningabaráttunni síðasta sumar. Á kvennafrídaginn, 24. október síðastliðinn, hófu þær Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir ljósmyndari og Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Bestseller á Íslandi — vinkonur og konurnar á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar — sölu á sérstökum silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás. Klúturinn er 90x90 sentímetrar úr silki. Nýstárlega tískubylgja „Ég hef notað klúta í gegnum árin á marga mismunandi vegu og finnst þeir frábærir – bæði fyrir mig sjálfa og sem falleg gjöf. Ég er sérlega montin af því að selja klút í ár, því hann gefur mikið fyrir peninginn. Þetta er bæði fylgihlutur og hárskraut, sem belti – bæði yfir blazer og buxur – á töskuna og um hálsinn, en líka sem bol þegar veðrið leyfir. Klúturinn fer aldrei úr tísku,“ segir Elísabet. „Við sjáum hann sem flík sem konur geta klæðst með stolti á næsta kvennafrídegi, 17. júní eða öðrum hátíðisdögum. Hann sameinar klassíska íslenska einfaldleika og alþjóðlegan tískusmekk,“ bætir hún við. Spurð hvaðan hugmyndin að hönnuninni komi, segir Elísabet að þær hafi viljað stíga út fyrir hið hefðbundna í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum: „Við ákváðum að hafa klútinn hvítan, þar sem liturinn vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins til að minna á afmæli dagsins.“ Elísabet segir að þær hafi áður hannað boli fyrir verkefnið, en nú hafi verið kominn tími til að breyta til:„Við höfum alltaf lagt upp úr því að gera góðgerðarfatnað sem er jafnframt tískuvænn og með notagildi. Að þessu sinni vildum við gera eitthvað öðruvísi — og klúturinn átti svo sannarlega vel við núna. Hann er bæði trend í dag og klassískt tískuatriði sem fer aldrei úr tísku; það fer bara eftir tímabilinu hvernig hann er notaður.“ Hér að neðan má sjá myndir frá þesum sögulega degi: Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Halla Tómasdóttir Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 22. október 2025 11:14 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Á kvennafrídaginn, 24. október síðastliðinn, hófu þær Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir ljósmyndari og Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Bestseller á Íslandi — vinkonur og konurnar á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar — sölu á sérstökum silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás. Klúturinn er 90x90 sentímetrar úr silki. Nýstárlega tískubylgja „Ég hef notað klúta í gegnum árin á marga mismunandi vegu og finnst þeir frábærir – bæði fyrir mig sjálfa og sem falleg gjöf. Ég er sérlega montin af því að selja klút í ár, því hann gefur mikið fyrir peninginn. Þetta er bæði fylgihlutur og hárskraut, sem belti – bæði yfir blazer og buxur – á töskuna og um hálsinn, en líka sem bol þegar veðrið leyfir. Klúturinn fer aldrei úr tísku,“ segir Elísabet. „Við sjáum hann sem flík sem konur geta klæðst með stolti á næsta kvennafrídegi, 17. júní eða öðrum hátíðisdögum. Hann sameinar klassíska íslenska einfaldleika og alþjóðlegan tískusmekk,“ bætir hún við. Spurð hvaðan hugmyndin að hönnuninni komi, segir Elísabet að þær hafi viljað stíga út fyrir hið hefðbundna í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum: „Við ákváðum að hafa klútinn hvítan, þar sem liturinn vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins til að minna á afmæli dagsins.“ Elísabet segir að þær hafi áður hannað boli fyrir verkefnið, en nú hafi verið kominn tími til að breyta til:„Við höfum alltaf lagt upp úr því að gera góðgerðarfatnað sem er jafnframt tískuvænn og með notagildi. Að þessu sinni vildum við gera eitthvað öðruvísi — og klúturinn átti svo sannarlega vel við núna. Hann er bæði trend í dag og klassískt tískuatriði sem fer aldrei úr tísku; það fer bara eftir tímabilinu hvernig hann er notaður.“ Hér að neðan má sjá myndir frá þesum sögulega degi: Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls Aldís Páls
Halla Tómasdóttir Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 22. október 2025 11:14 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 22. október 2025 11:14