Hannes í víking með gamansama glæpamynd Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. nóvember 2025 16:09 Hannes Þór Halldórsson hefur leikstýrt þáttunum um Iceguys og kvikmyndinni Leynilöggu. Iceguys Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikstjóri, mun leikstýra kvikmyndinni The Bus Job sem til stendur að taka upp á Íslandi og í Danmörku á næsta ári. Breska kvikmyndatímaritiðScreendaily greinir frá fregnunum. Fram kemur að um glæpamynd með gamansömu ívafi sé að ræða en myndin fjallar um einstæðan föður sem í örvæntingu sinni leggur á ráðin um að ræna fótboltaliði í efstu deild í Danmörku. Auk þess að leikstýra skrifar Hannes handritið ásamt Davíð Gill Jónssyni og Ninu Pedersen. Birgitta Björnsdóttir og Þórir Snær Sigurjónsson framleiða myndina fyrir Zik Zak með stuðningi frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Danska kvikmyndadrefingarfyrirtækið Scanbox Entertainment, sem Þórir stýrir, mun dreifa myndinni á Norðurlöndunum og taka þátt í framleiðslu. Þrífst þar sem húmor og hasar mætast Hannes hefur reynslu af því að blanda saman hasar og húmor, þar má nefna Leynilögguna og sjónvarpsþættina Iceguys. Þá hefur hann leikstýrt gamanþáttunum Bannað að hlæja auk fjölda auglýsinga. „Eins og Leynilöggan og Iceguys sýna, þá þrífst ég þar sem húmor, hasar á stórum skala og kröftug frásögn mætast,“ segir Hannes Þór í tilkynningu. „Með þessari sögu sá ég tækifæri til að taka þennan kvikmyndakokteil, sem við sjáum sjaldan í íslenskri kvikmyndagerð, og færa hann á stærra og alþjóðlegra svið.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Danmörk Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Breska kvikmyndatímaritiðScreendaily greinir frá fregnunum. Fram kemur að um glæpamynd með gamansömu ívafi sé að ræða en myndin fjallar um einstæðan föður sem í örvæntingu sinni leggur á ráðin um að ræna fótboltaliði í efstu deild í Danmörku. Auk þess að leikstýra skrifar Hannes handritið ásamt Davíð Gill Jónssyni og Ninu Pedersen. Birgitta Björnsdóttir og Þórir Snær Sigurjónsson framleiða myndina fyrir Zik Zak með stuðningi frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Danska kvikmyndadrefingarfyrirtækið Scanbox Entertainment, sem Þórir stýrir, mun dreifa myndinni á Norðurlöndunum og taka þátt í framleiðslu. Þrífst þar sem húmor og hasar mætast Hannes hefur reynslu af því að blanda saman hasar og húmor, þar má nefna Leynilögguna og sjónvarpsþættina Iceguys. Þá hefur hann leikstýrt gamanþáttunum Bannað að hlæja auk fjölda auglýsinga. „Eins og Leynilöggan og Iceguys sýna, þá þrífst ég þar sem húmor, hasar á stórum skala og kröftug frásögn mætast,“ segir Hannes Þór í tilkynningu. „Með þessari sögu sá ég tækifæri til að taka þennan kvikmyndakokteil, sem við sjáum sjaldan í íslenskri kvikmyndagerð, og færa hann á stærra og alþjóðlegra svið.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Danmörk Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið