„Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2025 09:34 Starfsmannafélag Play bauð fyrrum flugfólki í glæsilegt teiti. Það var líf og fjör í Gamla bíói liðna helgi þegar fyrrverandi starfsfólk flugfélagsins PLAY tók sitt „síðasta flugtak“ saman. Hátt í 300 manns mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi í lokpartýi starfsmannafélagsins. Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta) Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta)
Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37