Pistasíu- og döðludraumur Jönu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. október 2025 18:01 Heilsukokkurinn Jana Steingríms sérhæfir sig í hollum og skemmtilegum uppskriftum. Heilsukokkurinn Jana Steingrím deilir hér einfaldri og ómótstæðilegri uppskrift af sætum pistasíu-, döðlu- og súkkulaðibitum. Geymdu bitana í frysti svo þú getir gripið einn og einn þegar þig langar í eitthvað sætt með kaffinu. Jana heldur úti vefsíðunni jana.is þar sem hún deilir næringaríkum og bragðgóðum uppskriftum. Pistasíu & döðlu „börkur“ Hráefni: 1 bolli mjúkar döðlur, steinlausar 1 bolli pistasíur (gróft saxaðar) 1 msk kókosolía (brædd ) 100 gr dökkt gæða súkkulaði (70% eða hærra) 1 msk kókosolía Gróft sjávarsalt Nokkrar saxaðar pistasíur til skrauts Aðferð: Settu döðlur, pistasíur og 1 msk af bræddri kókosolíu í matvinnsluvél og blandaðu hægt saman. Gott er að hafa blönduna ekki alveg maukaða til að fá smá kröns. Þrýstu blöndunni út á bökunarpappír í lag sem er um 1 cm þykkt. Bræddu súkkulaði yfir vatnsbaði með einni matskeið af kókosolíu og hrærðu vel saman. Helltu bræddu súkkulaðinu yfir döðlubotninn. Dreifðu söxuðu pistasíuhnetunum og örlitlu sjávarsalti yfir. Frystu í 15-20 mínútur. Skerðu svo í bita og geymdu í frysti. Uppskriftir Kökur og tertur Heilsa Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Sjá meira
Jana heldur úti vefsíðunni jana.is þar sem hún deilir næringaríkum og bragðgóðum uppskriftum. Pistasíu & döðlu „börkur“ Hráefni: 1 bolli mjúkar döðlur, steinlausar 1 bolli pistasíur (gróft saxaðar) 1 msk kókosolía (brædd ) 100 gr dökkt gæða súkkulaði (70% eða hærra) 1 msk kókosolía Gróft sjávarsalt Nokkrar saxaðar pistasíur til skrauts Aðferð: Settu döðlur, pistasíur og 1 msk af bræddri kókosolíu í matvinnsluvél og blandaðu hægt saman. Gott er að hafa blönduna ekki alveg maukaða til að fá smá kröns. Þrýstu blöndunni út á bökunarpappír í lag sem er um 1 cm þykkt. Bræddu súkkulaði yfir vatnsbaði með einni matskeið af kókosolíu og hrærðu vel saman. Helltu bræddu súkkulaðinu yfir döðlubotninn. Dreifðu söxuðu pistasíuhnetunum og örlitlu sjávarsalti yfir. Frystu í 15-20 mínútur. Skerðu svo í bita og geymdu í frysti.
Uppskriftir Kökur og tertur Heilsa Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Sjá meira