„Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. október 2025 13:00 Útivistarhópurinn Snjódrífurnar, sem standa á bak við Lífskraft. Kvenorkan var við völd þegar glæsilegur hópur kvenna fjölmenntu í sérstöku Leggönguboði á Hafnartorgi á dögunum. Það var góðgerðarfélagið Lífskraftur og 66°Norður sem sameinuðu krafta sína og stóðu fyrir viðburðinum í tilefni nýs átaks sem miðar að því að útrýma leghálskrabbameini á Íslandi. Leggönguboðið markaði upphitun fyrir Leggönguna sem fer fram á morgun, laugardaginn 4. október, þegar yfir 100 konur ganga á fjallið Kerlingu í Kerlingafjöllum í þágu heilsu kvenna og til stuðnings baráttunni gegn leghálskrabbameini. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lífskrafti. Útivistarhópurinn Snjódrífurnar, sem standa á bak við Lífskraft, hefur síðustu fimm ár leitt fjölda kvennaganga og gengið yfir Vatnajökul til að safna fé fyrir krabbameinstengd verkefni. Með verkefnum sínum vekja þær einnig athygli á mikilvægi útivistar í baráttunni gegn krabbameini. Átakið er haldið í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands og með stuðningi 66°Norður. Markmið þess er að safna fyrir bóluefnum fyrir þá árganga sem enn eru óbólusettir, auka vitund og sameina krafta samfélagsins í sameiginlegri baráttu gegn leghálskrabbameini. Á viðburðinum voru til sölu svokallaðar Lífskraftspeysur og bleikar töskur hannaðar í samstarfi við 66°Norður. Allur ágóði af sölunni rennur til átaksins. Um Lífskraft og Snjódrífur Lífskraftur var stofnað árið 2020 og hefur safnað yfir 35 milljónum króna til verkefna sem styðja einstaklinga sem hafa þurft að takast á við krabbamein og fjölskyldur þeirra. Snjódrífur hafa gengið yfir Vatnajökul, leitt fjölda kvennaganga og staðið að verkefnum sem sameina útivist, baráttu og vitundarvakningu. Upphafskona hópsins, Sirrý Ágústsdóttir, hefur sjálf tekist á við leghálskrabbamein og fjórar í hópnum hafa einnig barist við krabbamein. Meðal gesta voru þingkonan Hildur Sverrisdóttir, listakonan Ásdís Spanó, Ásta Pétursdóttir, Arna Gerður Bang alþjóðastjórnmálafræðingur, Snjódrífurnar, Sirrý Ágústsdóttir, Vilborg Arna Gissurar og Þórey Vilhjálmsdóttir. Heilsa Samkvæmislífið Krabbamein Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Leggönguboðið markaði upphitun fyrir Leggönguna sem fer fram á morgun, laugardaginn 4. október, þegar yfir 100 konur ganga á fjallið Kerlingu í Kerlingafjöllum í þágu heilsu kvenna og til stuðnings baráttunni gegn leghálskrabbameini. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lífskrafti. Útivistarhópurinn Snjódrífurnar, sem standa á bak við Lífskraft, hefur síðustu fimm ár leitt fjölda kvennaganga og gengið yfir Vatnajökul til að safna fé fyrir krabbameinstengd verkefni. Með verkefnum sínum vekja þær einnig athygli á mikilvægi útivistar í baráttunni gegn krabbameini. Átakið er haldið í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands og með stuðningi 66°Norður. Markmið þess er að safna fyrir bóluefnum fyrir þá árganga sem enn eru óbólusettir, auka vitund og sameina krafta samfélagsins í sameiginlegri baráttu gegn leghálskrabbameini. Á viðburðinum voru til sölu svokallaðar Lífskraftspeysur og bleikar töskur hannaðar í samstarfi við 66°Norður. Allur ágóði af sölunni rennur til átaksins. Um Lífskraft og Snjódrífur Lífskraftur var stofnað árið 2020 og hefur safnað yfir 35 milljónum króna til verkefna sem styðja einstaklinga sem hafa þurft að takast á við krabbamein og fjölskyldur þeirra. Snjódrífur hafa gengið yfir Vatnajökul, leitt fjölda kvennaganga og staðið að verkefnum sem sameina útivist, baráttu og vitundarvakningu. Upphafskona hópsins, Sirrý Ágústsdóttir, hefur sjálf tekist á við leghálskrabbamein og fjórar í hópnum hafa einnig barist við krabbamein. Meðal gesta voru þingkonan Hildur Sverrisdóttir, listakonan Ásdís Spanó, Ásta Pétursdóttir, Arna Gerður Bang alþjóðastjórnmálafræðingur, Snjódrífurnar, Sirrý Ágústsdóttir, Vilborg Arna Gissurar og Þórey Vilhjálmsdóttir.
Heilsa Samkvæmislífið Krabbamein Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira