Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir skrifar 1. október 2025 20:01 Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir er sálfræðingur frá Háskóla Íslands og para- og kynlífsráðgjafi frá Michigan Háskóla. Lesendur geta sent spurningu til hennar í forminu hér fyrir neðan. Getty/Vísir Spurning barst frá 34 ára karlmanni: „Ég lærði nýlega orðið retroactive jealousy og tengi það við fortíð kærustunnar, sérstaklega eitt kvöld þegar hún stundaði hópkynlíf erlendis. Hún sagði mér frá þessu snemma í sambandinu, án smáatriða, en hausinn á mér ímyndar sér það á neikvæðan hátt. Stundum hefur þetta þau áhrif að ég vil ekki sofa hjá henni. Er eitthvað sem hægt er að gera?“ Afbrýðisemi er tilfinning sem við finnum flest fyrir á einhverjum tímapunkti. Hún getur verið óþægileg og jafnvel vakið upp skömm eða löngun til að forðast að ræða hana. En í grunninn er afbrýðisemi tilfinning eins og hver önnur. Hún gefur okkur vísbendingu um að eitthvað skipti okkur máli, að við þráum það sem aðrir eru að upplifa eða óttumst að við séum ekki nóg. Afturvirk afbrýðisemi (e. retroactive jealousy) snýr að hlutum úr fortíðinni. Það er ekki óalgengt að fólki finnist erfitt að heyra af kynlífsreynslu eða fyrri samböndum maka síns. En það sem er flókið við sögur úr fortíðinni er að heilinn okkar fyllir í eyðurnar þegar við vitum ekki öll smáatriðin. Oft fyllum við í eyðurnar með verstu mögulegu atburðarásinni eða því sem við óttumst mest. En á sama tíma er heldur ekki gott fyrir okkur að spyrja út í öll smáatriðin því þá förum við að tengja alls konar staði, hluti eða fólk við þessar aðstæður sem vekja upp afbrýðisemi eða minnimáttarkennd. Næstu skref sem gott væri að taka: Skoðaðu hvað býr að baki. Er óttinn sá að þú sért ekki að standa þig nógu vel? Er erfitt að maki þinn hafi upplifað eitthvað sem þú hefur ekki reynslu af? Langar þig að upplifa eitthvað svipað? Það er mikilvægt að geta rætt sína líðan við maka án þess að varpa skömm eða ásökunum á fyrri reynslu þeirra. Fylgstu með þinni líðan. Ef þessi afbrýðisemi fer dvínandi með tímanum og þú getur tjáð þína líðan og langanir við maka þinn þá er í raun ekki þörf á neinu inngripi. Sjá alla pistla Aldísar hér: Kynlífið með Aldísi Ef þessi afbrýðisemi breytist ekki með árunum, þú finnur fyrir mikilli vanlíðan eða þetta hefur veruleg áhrif á þitt samband getur verið að um sambandsþráhyggju sé að ræða. Sambandsþráhyggja er ein tegund af þráhyggju og árátturöskun (OCD). Ákveðið mynstur fylgir þessari röskun. Sambandsþráhyggja á sér ýmsar birtingarmyndir.Getty Hugsanir, ímyndir eða efasemdir um fyrri kynlífsreynslu maka koma ítrekað fram gegn þínum vilja og valda miklum kvíða. Þær geta leitt til þess að þú farir að sækja í alls konar áráttuhegðun eins og að fá endurtekna hughreystingu frá maka, skoða endurtekið samfélagsmiðla eða Snapmaps hjá þeim, spila ítrekað þína upplifun af ákveðnum atburðum í huganum, bera þig saman við fyrri bólfélaga þeirra o.s.frv. Í skamma stund getur komið léttir og þú færð tímabundna fullvissu. Síðan mæta þessar hugsanir aftur, þér finnst þú þurfa að bregðast við þeim á sama hátt og áður, og festist fyrir vikið enn frekar í þessum vítahring. Vítahring sem kallast þráhyggja og árátta. Mikilvægt er að vinna með sálfræðingi sem þekkir vel til þráhyggju og árátturöskunar til að komast út úr þessum vítahring. Ef þú tengir við þessa lýsingu, þá ert þú ekki ein/n/t og það er hægt að fá aðstoð. Gangi þér vel <3 Kynlíf Kynlífið með Aldísi Tengdar fréttir Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Í viðtali fyrr á árinu kastaði eitt par fram spurningu sem mér fannst ansi góð:„Er ekki eðlilegt að pör stundi kynlíf á afmælisdögum? Er það ekki hefð hjá öllum?“ 24. september 2025 21:24 Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Spurning barst frá 55 ára konu: „Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Ég er að taka breytingaskeiðsþrennuna þ.e. Estrogel, testogel og utrogestan. En það er voða lítið að gerast hvað kynlífið varðar en mér var sagt af lækni að testogelið myndi boosta upp kynlöngunina hjá mér. En það hefur enn ekki gerst.“ 17. september 2025 20:01 Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Nýverið barst þessi spurning: „Mig dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en maka mínum. Er mjög hamingjusöm í 16 ára löngu sambandi og kynlífið gott. Er undirmeðvitundin að segja mér eitthvað? Er stundum með þvílíkt samviskubit þegar ég vakna,“ - 34 ára gömul kona. 27. maí 2025 20:02 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
„Ég lærði nýlega orðið retroactive jealousy og tengi það við fortíð kærustunnar, sérstaklega eitt kvöld þegar hún stundaði hópkynlíf erlendis. Hún sagði mér frá þessu snemma í sambandinu, án smáatriða, en hausinn á mér ímyndar sér það á neikvæðan hátt. Stundum hefur þetta þau áhrif að ég vil ekki sofa hjá henni. Er eitthvað sem hægt er að gera?“ Afbrýðisemi er tilfinning sem við finnum flest fyrir á einhverjum tímapunkti. Hún getur verið óþægileg og jafnvel vakið upp skömm eða löngun til að forðast að ræða hana. En í grunninn er afbrýðisemi tilfinning eins og hver önnur. Hún gefur okkur vísbendingu um að eitthvað skipti okkur máli, að við þráum það sem aðrir eru að upplifa eða óttumst að við séum ekki nóg. Afturvirk afbrýðisemi (e. retroactive jealousy) snýr að hlutum úr fortíðinni. Það er ekki óalgengt að fólki finnist erfitt að heyra af kynlífsreynslu eða fyrri samböndum maka síns. En það sem er flókið við sögur úr fortíðinni er að heilinn okkar fyllir í eyðurnar þegar við vitum ekki öll smáatriðin. Oft fyllum við í eyðurnar með verstu mögulegu atburðarásinni eða því sem við óttumst mest. En á sama tíma er heldur ekki gott fyrir okkur að spyrja út í öll smáatriðin því þá förum við að tengja alls konar staði, hluti eða fólk við þessar aðstæður sem vekja upp afbrýðisemi eða minnimáttarkennd. Næstu skref sem gott væri að taka: Skoðaðu hvað býr að baki. Er óttinn sá að þú sért ekki að standa þig nógu vel? Er erfitt að maki þinn hafi upplifað eitthvað sem þú hefur ekki reynslu af? Langar þig að upplifa eitthvað svipað? Það er mikilvægt að geta rætt sína líðan við maka án þess að varpa skömm eða ásökunum á fyrri reynslu þeirra. Fylgstu með þinni líðan. Ef þessi afbrýðisemi fer dvínandi með tímanum og þú getur tjáð þína líðan og langanir við maka þinn þá er í raun ekki þörf á neinu inngripi. Sjá alla pistla Aldísar hér: Kynlífið með Aldísi Ef þessi afbrýðisemi breytist ekki með árunum, þú finnur fyrir mikilli vanlíðan eða þetta hefur veruleg áhrif á þitt samband getur verið að um sambandsþráhyggju sé að ræða. Sambandsþráhyggja er ein tegund af þráhyggju og árátturöskun (OCD). Ákveðið mynstur fylgir þessari röskun. Sambandsþráhyggja á sér ýmsar birtingarmyndir.Getty Hugsanir, ímyndir eða efasemdir um fyrri kynlífsreynslu maka koma ítrekað fram gegn þínum vilja og valda miklum kvíða. Þær geta leitt til þess að þú farir að sækja í alls konar áráttuhegðun eins og að fá endurtekna hughreystingu frá maka, skoða endurtekið samfélagsmiðla eða Snapmaps hjá þeim, spila ítrekað þína upplifun af ákveðnum atburðum í huganum, bera þig saman við fyrri bólfélaga þeirra o.s.frv. Í skamma stund getur komið léttir og þú færð tímabundna fullvissu. Síðan mæta þessar hugsanir aftur, þér finnst þú þurfa að bregðast við þeim á sama hátt og áður, og festist fyrir vikið enn frekar í þessum vítahring. Vítahring sem kallast þráhyggja og árátta. Mikilvægt er að vinna með sálfræðingi sem þekkir vel til þráhyggju og árátturöskunar til að komast út úr þessum vítahring. Ef þú tengir við þessa lýsingu, þá ert þú ekki ein/n/t og það er hægt að fá aðstoð. Gangi þér vel <3
Kynlíf Kynlífið með Aldísi Tengdar fréttir Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Í viðtali fyrr á árinu kastaði eitt par fram spurningu sem mér fannst ansi góð:„Er ekki eðlilegt að pör stundi kynlíf á afmælisdögum? Er það ekki hefð hjá öllum?“ 24. september 2025 21:24 Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Spurning barst frá 55 ára konu: „Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Ég er að taka breytingaskeiðsþrennuna þ.e. Estrogel, testogel og utrogestan. En það er voða lítið að gerast hvað kynlífið varðar en mér var sagt af lækni að testogelið myndi boosta upp kynlöngunina hjá mér. En það hefur enn ekki gerst.“ 17. september 2025 20:01 Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Nýverið barst þessi spurning: „Mig dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en maka mínum. Er mjög hamingjusöm í 16 ára löngu sambandi og kynlífið gott. Er undirmeðvitundin að segja mér eitthvað? Er stundum með þvílíkt samviskubit þegar ég vakna,“ - 34 ára gömul kona. 27. maí 2025 20:02 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Í viðtali fyrr á árinu kastaði eitt par fram spurningu sem mér fannst ansi góð:„Er ekki eðlilegt að pör stundi kynlíf á afmælisdögum? Er það ekki hefð hjá öllum?“ 24. september 2025 21:24
Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Spurning barst frá 55 ára konu: „Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Ég er að taka breytingaskeiðsþrennuna þ.e. Estrogel, testogel og utrogestan. En það er voða lítið að gerast hvað kynlífið varðar en mér var sagt af lækni að testogelið myndi boosta upp kynlöngunina hjá mér. En það hefur enn ekki gerst.“ 17. september 2025 20:01
Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Nýverið barst þessi spurning: „Mig dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en maka mínum. Er mjög hamingjusöm í 16 ára löngu sambandi og kynlífið gott. Er undirmeðvitundin að segja mér eitthvað? Er stundum með þvílíkt samviskubit þegar ég vakna,“ - 34 ára gömul kona. 27. maí 2025 20:02