Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2025 15:01 Hafdís er í dag mikið fyrir gufur þó hún hafi alls ekki verið það fyrir örfáum árum. Íslendingar virðast elska góð æði. Allavega er hægt að nefna fjölmörg æði sem hafa gripið landann í gegnum tíðina. Fyrir nokkrum árum voru allir í Crossfit, núna virðast allir vera hlaupandi. Annar hver maður á AirFryer, allir smökkuðu Dubai-súkkulaðið og núna eru flestir duglegir að taka steinefni og sölt. Nýjasta æðið til að grípa þjóðina er að gusa sig vel og vandlega í fargufum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur víðast hvar. Tómas Arnar fékk að upplifa gusu ritúal ásamt helstu gusuðum Rjúkandi fargufu en einnig ræddi hann við Hafdísi Hrund Gísladóttur sem kom fyrst með fargufumenningi til landsins. Loturnar þurftu að koma til landsins „Ég kynnist svona gufugusum í Danmörku þegar ég fer þangað að vesenast á vegum Ylstrandarinnar þar sem ég er að vinna. Ég var ekkert fyrir gufur,“ segir Hafdís og heldur áfram. „Síðan kynnist ég þessum lotum og hugsaði strax, þetta verður að koma til Íslands,“ segir Hafdís sem byrjaði með fargufuna árið 2019 í litlu hjólhýsi sem var málað og gert upp sem gufuhús á hjólum. Núna eru fargufurnar orðnar þrjár og standa við Ægissíðu, Skarfaklett og í Gufunesinu. „Þetta hefur stækkað svona jafnt og þétt. Engin svona sprengja en jafnt og þétt,“ segir Hafdís en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi sem var á Sýn. Þar má sjá fréttamanninn Tómas Arnar Þorláksson prófa umrædda fargufu. Ísland í dag Heilsa Sjósund Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Fyrir nokkrum árum voru allir í Crossfit, núna virðast allir vera hlaupandi. Annar hver maður á AirFryer, allir smökkuðu Dubai-súkkulaðið og núna eru flestir duglegir að taka steinefni og sölt. Nýjasta æðið til að grípa þjóðina er að gusa sig vel og vandlega í fargufum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur víðast hvar. Tómas Arnar fékk að upplifa gusu ritúal ásamt helstu gusuðum Rjúkandi fargufu en einnig ræddi hann við Hafdísi Hrund Gísladóttur sem kom fyrst með fargufumenningi til landsins. Loturnar þurftu að koma til landsins „Ég kynnist svona gufugusum í Danmörku þegar ég fer þangað að vesenast á vegum Ylstrandarinnar þar sem ég er að vinna. Ég var ekkert fyrir gufur,“ segir Hafdís og heldur áfram. „Síðan kynnist ég þessum lotum og hugsaði strax, þetta verður að koma til Íslands,“ segir Hafdís sem byrjaði með fargufuna árið 2019 í litlu hjólhýsi sem var málað og gert upp sem gufuhús á hjólum. Núna eru fargufurnar orðnar þrjár og standa við Ægissíðu, Skarfaklett og í Gufunesinu. „Þetta hefur stækkað svona jafnt og þétt. Engin svona sprengja en jafnt og þétt,“ segir Hafdís en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi sem var á Sýn. Þar má sjá fréttamanninn Tómas Arnar Þorláksson prófa umrædda fargufu.
Ísland í dag Heilsa Sjósund Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira