Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2025 15:01 Hafdís er í dag mikið fyrir gufur þó hún hafi alls ekki verið það fyrir örfáum árum. Íslendingar virðast elska góð æði. Allavega er hægt að nefna fjölmörg æði sem hafa gripið landann í gegnum tíðina. Fyrir nokkrum árum voru allir í Crossfit, núna virðast allir vera hlaupandi. Annar hver maður á AirFryer, allir smökkuðu Dubai-súkkulaðið og núna eru flestir duglegir að taka steinefni og sölt. Nýjasta æðið til að grípa þjóðina er að gusa sig vel og vandlega í fargufum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur víðast hvar. Tómas Arnar fékk að upplifa gusu ritúal ásamt helstu gusuðum Rjúkandi fargufu en einnig ræddi hann við Hafdísi Hrund Gísladóttur sem kom fyrst með fargufumenningi til landsins. Loturnar þurftu að koma til landsins „Ég kynnist svona gufugusum í Danmörku þegar ég fer þangað að vesenast á vegum Ylstrandarinnar þar sem ég er að vinna. Ég var ekkert fyrir gufur,“ segir Hafdís og heldur áfram. „Síðan kynnist ég þessum lotum og hugsaði strax, þetta verður að koma til Íslands,“ segir Hafdís sem byrjaði með fargufuna árið 2019 í litlu hjólhýsi sem var málað og gert upp sem gufuhús á hjólum. Núna eru fargufurnar orðnar þrjár og standa við Ægissíðu, Skarfaklett og í Gufunesinu. „Þetta hefur stækkað svona jafnt og þétt. Engin svona sprengja en jafnt og þétt,“ segir Hafdís en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi sem var á Sýn. Þar má sjá fréttamanninn Tómas Arnar Þorláksson prófa umrædda fargufu. Ísland í dag Heilsa Sjósund Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Fyrir nokkrum árum voru allir í Crossfit, núna virðast allir vera hlaupandi. Annar hver maður á AirFryer, allir smökkuðu Dubai-súkkulaðið og núna eru flestir duglegir að taka steinefni og sölt. Nýjasta æðið til að grípa þjóðina er að gusa sig vel og vandlega í fargufum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur víðast hvar. Tómas Arnar fékk að upplifa gusu ritúal ásamt helstu gusuðum Rjúkandi fargufu en einnig ræddi hann við Hafdísi Hrund Gísladóttur sem kom fyrst með fargufumenningi til landsins. Loturnar þurftu að koma til landsins „Ég kynnist svona gufugusum í Danmörku þegar ég fer þangað að vesenast á vegum Ylstrandarinnar þar sem ég er að vinna. Ég var ekkert fyrir gufur,“ segir Hafdís og heldur áfram. „Síðan kynnist ég þessum lotum og hugsaði strax, þetta verður að koma til Íslands,“ segir Hafdís sem byrjaði með fargufuna árið 2019 í litlu hjólhýsi sem var málað og gert upp sem gufuhús á hjólum. Núna eru fargufurnar orðnar þrjár og standa við Ægissíðu, Skarfaklett og í Gufunesinu. „Þetta hefur stækkað svona jafnt og þétt. Engin svona sprengja en jafnt og þétt,“ segir Hafdís en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi sem var á Sýn. Þar má sjá fréttamanninn Tómas Arnar Þorláksson prófa umrædda fargufu.
Ísland í dag Heilsa Sjósund Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira