Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2025 14:49 Konan er ákærð fyrir manndráp og tilraun til manndráps á heimili fjölskyldunnar við Súlunes í Garðabæ. Aðalmeðferð í Súlunesmálinu svokallaða fer fram við Héraðsdóm Reykjaness mánu- og þriðjudaginn 3. og 4. nóvember. Dómurinn verður fjölskipaður og þinghald í málinu lokað að beiðni ákærðu og móður hennar, brotaþola í málinu. Margrét Halla Hansdóttir Löf er ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Margrét Halla neitar sök. Karl Ingi Vilbergsson, varahéraðssaksóknari og saksóknari í málinu, segir öll gögn í málinu liggja fyrir. Reiknað sé með fjölskipuðum dómi þar sem tveir embættisdómarar og einn sérfræðingur úr læknisfræði dæmi í málinu. Verið sé að leita að einstaklingi í hlutverkið. Hann segist reikna með því að aðalmeðferðin fari fram fyrir luktum dyrum að beiðni verjanda Margrétar Höllu og sömuleiðis réttargæslumanns móður hennar. Málið þykir afar viðkvæmt en Margrét Halla er eina barn móður sinnar. Eins og áður hefur verið greint frá er Margrét grunuð um að hafa í aðdraganda andláts föður hennar beitt foreldra sína ofbeldi í um tíu klukkustundir. Þá er hún sökuð um að hafa beitt þau margvíslegu ofbeldi mánuðina á undan. Foreldrar hennar höfðu endurtekið leitað á sjúkrahús og til læknis með áverka en faðir hennar var orðinn áttræður þegar hann lést. Hann hafði síðast legið inni á sjúkrahúsi tveimur dögum áður en hann féll frá vegna meints ofbeldis Margrétar. Fari allt samkvæmt áætlun og aðalmeðferð lýkur í byrjun nóvember má reikna með dómi í kringum mánaðamótin nóvember desember. Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Margrét Halla Hansdóttir Löf er ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Margrét Halla neitar sök. Karl Ingi Vilbergsson, varahéraðssaksóknari og saksóknari í málinu, segir öll gögn í málinu liggja fyrir. Reiknað sé með fjölskipuðum dómi þar sem tveir embættisdómarar og einn sérfræðingur úr læknisfræði dæmi í málinu. Verið sé að leita að einstaklingi í hlutverkið. Hann segist reikna með því að aðalmeðferðin fari fram fyrir luktum dyrum að beiðni verjanda Margrétar Höllu og sömuleiðis réttargæslumanns móður hennar. Málið þykir afar viðkvæmt en Margrét Halla er eina barn móður sinnar. Eins og áður hefur verið greint frá er Margrét grunuð um að hafa í aðdraganda andláts föður hennar beitt foreldra sína ofbeldi í um tíu klukkustundir. Þá er hún sökuð um að hafa beitt þau margvíslegu ofbeldi mánuðina á undan. Foreldrar hennar höfðu endurtekið leitað á sjúkrahús og til læknis með áverka en faðir hennar var orðinn áttræður þegar hann lést. Hann hafði síðast legið inni á sjúkrahúsi tveimur dögum áður en hann féll frá vegna meints ofbeldis Margrétar. Fari allt samkvæmt áætlun og aðalmeðferð lýkur í byrjun nóvember má reikna með dómi í kringum mánaðamótin nóvember desember.
Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira