Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2025 10:38 Icelandair setti á nýtt flug til að bæta upp fyrir þá ferð sem þurfti að aflýsa. Vísir/samsett Icelandair aflýsti einni ferð frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi og einni vél snúið við aftur til Keflavíkur eftir að hafa verið lent í Álaborg þar sem Kastrup flugvöllur í Kaupmannahöfn var lokaður vegna drónaumferðar í nokkra klukkutíma í gærkvöldi. SAS hefur einnig aflýst ferðum milli Kaupmannahafnar og Keflavíkur en uppákoman hefur ekki haft nein áhrif á áætlunarflug Play. „Lokun Kastrupflugvallar í gær hafði þau áhrif að vél Icelandair, flug FI216, lenti í Álaborg. Þar sem óvíst var á þeim tímapunkti hvenær flugvöllurinn myndi opna aftur var ákveðið að snúa vélinni aftur til Keflavíkur. Þá var kvöldflugi Icelandair frá Kaupmannahöfn, FI219, aflýst,“ segir meðal annars í svari Icelandair við fyrirspurn fréttasofu. Í morgun setti félagið auka flug á áætlun fyrir þá farþega sem urðu fyrir áður nefndri röskun, til Kaupmannahafnar og til baka, en það fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:40 í morgun. Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi Play staðfestir við Vísi að lokunin í gær hafi ekki haft nein áhrif á áætlunarflug flugfélagsins. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum flugvallanna í Keflavík og í Kaupmannahöfn hefur norræna flugfélagið SAS aflýst flugi sem átti að fara frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur klukkan 08:20 að staðartíma og ferð frá Keflavík til Kaupmannahafnar klukkan 10:20 í morgun. Að öðru leyti virðast flugsamgöngur til og frá Keflavík og Kaupmannahöfn vera á áætlun í dag. Icelandair Fréttir af flugi Play Danmörk Noregur Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
„Lokun Kastrupflugvallar í gær hafði þau áhrif að vél Icelandair, flug FI216, lenti í Álaborg. Þar sem óvíst var á þeim tímapunkti hvenær flugvöllurinn myndi opna aftur var ákveðið að snúa vélinni aftur til Keflavíkur. Þá var kvöldflugi Icelandair frá Kaupmannahöfn, FI219, aflýst,“ segir meðal annars í svari Icelandair við fyrirspurn fréttasofu. Í morgun setti félagið auka flug á áætlun fyrir þá farþega sem urðu fyrir áður nefndri röskun, til Kaupmannahafnar og til baka, en það fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:40 í morgun. Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi Play staðfestir við Vísi að lokunin í gær hafi ekki haft nein áhrif á áætlunarflug flugfélagsins. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum flugvallanna í Keflavík og í Kaupmannahöfn hefur norræna flugfélagið SAS aflýst flugi sem átti að fara frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur klukkan 08:20 að staðartíma og ferð frá Keflavík til Kaupmannahafnar klukkan 10:20 í morgun. Að öðru leyti virðast flugsamgöngur til og frá Keflavík og Kaupmannahöfn vera á áætlun í dag.
Icelandair Fréttir af flugi Play Danmörk Noregur Drónaumferð á dönskum flugvöllum Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira