Vilja aðgerðir strax Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. september 2025 13:02 Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, hyggst mæta á mótmælin á Austurvelli á morgun klukkan 14. Vísir/Vilhelm Fjöldafundir verða haldnir víða um land á morgun til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorð sem á sér stað í Palestínu. Á annað hundrað félög, samtök og stofnanir standa að fundunum og er búist við fjölmenni. Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“ Palestína Reykjavík Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Sjá meira
Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“
Palestína Reykjavík Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Sjá meira