Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. september 2025 14:54 Halla Benediktsdóttir fór á fund Friðriks X Danakonungs í morgun. Samsett/Facebook/AP Halla Benediktsdóttir, umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn, heimsótti Friðrik X Danakonung í dag og færði honum þakkir fyrir orðuna sem kóngur sæmdi hana í tilefni af heimsókn hans og íslensku forsetahjónanna í Jónshús fyrra. Í dag eru jafnframt tíu ár síðan Halla tók við starfinu í Jónshúsi en á fundi hennar með konungi í dag bað hann fyrir kveðju til Íslendinga. Frá þessum tímamótum er greint á Facebook-síðu Jónshúss í dag. Sjá einnig: Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús „Í dag eru 10 ár síðan ég, Halla Benediktsdóttir, tók við starfinu sem umsjónarmaður Jónshúss. Tíminn hefur verið viðburðarríkur og mjög margt áhugavert og skemmtilegt gerst,“ segir í færslunni. „Dagurinn í dag var engin undantekning, en hann hófst með heimsókn minni til kóngsins, Friðriks tíunda, þar sem ég þakkaði honum fyrir að veita mér Dannebrogsorðuna síðastliðið haust, í tengslum við heimsókn íslensku forsetahjónanna og dönsku konungshjónanna í Jónshús,“ segir ennfremur í færslunni. Fréttastofa fylgdist náið með heimsókninni á sínum tíma en Friðrik X heimsótti Jónshús ásamt Maríu drottningu eiginkonu sinni í október í fyrra, fyrstur danskra þjóðhöfðingja, til að heimsækja menningarmiðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn í Jónshúsi. Heimsókn forsetahjónanna Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar til Danmerkur var jafnframt fyrsta opinbera heimsóknin þar sem Friðrik X var í hlutverki gestgjafa eftir að hann tók við krúnunni af Margréti móður sinni Danadrottningu í janúar 2024. „Við spjölluðum stuttlega saman um heimsóknina og sagði hann að hún hefði verið lærdómsrík. Hann bað síðan fyrir kærri kveðju til notenda Jónshúss og annarra Íslendinga og er henni hér með komið á framfæri,“ skrifar Halla í færslu Jónshúss sem birt er ásamt mynd frá Kristjánsborgarhöll í morgun. Facebook Kóngafólk Danmörk Íslendingar erlendis Friðrik X Danakonungur Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Frá þessum tímamótum er greint á Facebook-síðu Jónshúss í dag. Sjá einnig: Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús „Í dag eru 10 ár síðan ég, Halla Benediktsdóttir, tók við starfinu sem umsjónarmaður Jónshúss. Tíminn hefur verið viðburðarríkur og mjög margt áhugavert og skemmtilegt gerst,“ segir í færslunni. „Dagurinn í dag var engin undantekning, en hann hófst með heimsókn minni til kóngsins, Friðriks tíunda, þar sem ég þakkaði honum fyrir að veita mér Dannebrogsorðuna síðastliðið haust, í tengslum við heimsókn íslensku forsetahjónanna og dönsku konungshjónanna í Jónshús,“ segir ennfremur í færslunni. Fréttastofa fylgdist náið með heimsókninni á sínum tíma en Friðrik X heimsótti Jónshús ásamt Maríu drottningu eiginkonu sinni í október í fyrra, fyrstur danskra þjóðhöfðingja, til að heimsækja menningarmiðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn í Jónshúsi. Heimsókn forsetahjónanna Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar til Danmerkur var jafnframt fyrsta opinbera heimsóknin þar sem Friðrik X var í hlutverki gestgjafa eftir að hann tók við krúnunni af Margréti móður sinni Danadrottningu í janúar 2024. „Við spjölluðum stuttlega saman um heimsóknina og sagði hann að hún hefði verið lærdómsrík. Hann bað síðan fyrir kærri kveðju til notenda Jónshúss og annarra Íslendinga og er henni hér með komið á framfæri,“ skrifar Halla í færslu Jónshúss sem birt er ásamt mynd frá Kristjánsborgarhöll í morgun. Facebook
Kóngafólk Danmörk Íslendingar erlendis Friðrik X Danakonungur Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira