Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. september 2025 14:54 Halla Benediktsdóttir fór á fund Friðriks X Danakonungs í morgun. Samsett/Facebook/AP Halla Benediktsdóttir, umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn, heimsótti Friðrik X Danakonung í dag og færði honum þakkir fyrir orðuna sem kóngur sæmdi hana í tilefni af heimsókn hans og íslensku forsetahjónanna í Jónshús fyrra. Í dag eru jafnframt tíu ár síðan Halla tók við starfinu í Jónshúsi en á fundi hennar með konungi í dag bað hann fyrir kveðju til Íslendinga. Frá þessum tímamótum er greint á Facebook-síðu Jónshúss í dag. Sjá einnig: Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús „Í dag eru 10 ár síðan ég, Halla Benediktsdóttir, tók við starfinu sem umsjónarmaður Jónshúss. Tíminn hefur verið viðburðarríkur og mjög margt áhugavert og skemmtilegt gerst,“ segir í færslunni. „Dagurinn í dag var engin undantekning, en hann hófst með heimsókn minni til kóngsins, Friðriks tíunda, þar sem ég þakkaði honum fyrir að veita mér Dannebrogsorðuna síðastliðið haust, í tengslum við heimsókn íslensku forsetahjónanna og dönsku konungshjónanna í Jónshús,“ segir ennfremur í færslunni. Fréttastofa fylgdist náið með heimsókninni á sínum tíma en Friðrik X heimsótti Jónshús ásamt Maríu drottningu eiginkonu sinni í október í fyrra, fyrstur danskra þjóðhöfðingja, til að heimsækja menningarmiðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn í Jónshúsi. Heimsókn forsetahjónanna Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar til Danmerkur var jafnframt fyrsta opinbera heimsóknin þar sem Friðrik X var í hlutverki gestgjafa eftir að hann tók við krúnunni af Margréti móður sinni Danadrottningu í janúar 2024. „Við spjölluðum stuttlega saman um heimsóknina og sagði hann að hún hefði verið lærdómsrík. Hann bað síðan fyrir kærri kveðju til notenda Jónshúss og annarra Íslendinga og er henni hér með komið á framfæri,“ skrifar Halla í færslu Jónshúss sem birt er ásamt mynd frá Kristjánsborgarhöll í morgun. Facebook Kóngafólk Danmörk Íslendingar erlendis Friðrik X Danakonungur Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Sjá meira
Frá þessum tímamótum er greint á Facebook-síðu Jónshúss í dag. Sjá einnig: Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús „Í dag eru 10 ár síðan ég, Halla Benediktsdóttir, tók við starfinu sem umsjónarmaður Jónshúss. Tíminn hefur verið viðburðarríkur og mjög margt áhugavert og skemmtilegt gerst,“ segir í færslunni. „Dagurinn í dag var engin undantekning, en hann hófst með heimsókn minni til kóngsins, Friðriks tíunda, þar sem ég þakkaði honum fyrir að veita mér Dannebrogsorðuna síðastliðið haust, í tengslum við heimsókn íslensku forsetahjónanna og dönsku konungshjónanna í Jónshús,“ segir ennfremur í færslunni. Fréttastofa fylgdist náið með heimsókninni á sínum tíma en Friðrik X heimsótti Jónshús ásamt Maríu drottningu eiginkonu sinni í október í fyrra, fyrstur danskra þjóðhöfðingja, til að heimsækja menningarmiðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn í Jónshúsi. Heimsókn forsetahjónanna Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar til Danmerkur var jafnframt fyrsta opinbera heimsóknin þar sem Friðrik X var í hlutverki gestgjafa eftir að hann tók við krúnunni af Margréti móður sinni Danadrottningu í janúar 2024. „Við spjölluðum stuttlega saman um heimsóknina og sagði hann að hún hefði verið lærdómsrík. Hann bað síðan fyrir kærri kveðju til notenda Jónshúss og annarra Íslendinga og er henni hér með komið á framfæri,“ skrifar Halla í færslu Jónshúss sem birt er ásamt mynd frá Kristjánsborgarhöll í morgun. Facebook
Kóngafólk Danmörk Íslendingar erlendis Friðrik X Danakonungur Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Sjá meira