Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2025 22:03 Virgil van Dijk fagnar hinum sextán ára gamla Rio Ngumoha eftir sigurmark stráksins í kvöld. EPA/ADAM VAUGHAN Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var mjög erfiður fyrir Liverpool liðið sem missti niður 2-0 forystu. „Við vitum öll að þetta er erfiður staður að spila og það kom mikil olía á eldinn í vikunni til að kveikja upp í Newcastle liðinu. Við bjuggumst því við þessu. Við erum vonsviknir með að fá á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum. Það á ekki að gerast,“ sagði Van Dijk. „Heilt yfir þá voru þetta frábær þrjú stig og við höldum bara áfram. Við hefðum gert okkur þetta auðveldara fyrir með því að fá ekki á okkur þessi mörk úr föstu leikatriðum. Þau gáfu þeim mikinn kraft og áhorfendunum auðvitað líka,“ sagði Van Dijk. Liverpool varð manni fleiri í lok fyrri hálfleiks eftir brot Anthony Gordon á Van Dijk. „Ég sagði við hann: Ef þetta er ekki rautt spjald þá skil ég ekki fótbolta. Það var skrýtið að dómarinn lyfti ekki rauða spjaldinu strax,“ sagði Van Dijk. Gula spjaldið fór fyrst á loft en dómarinn breytti því í rautt eftir að hann fór í skjáinn. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha var hetja kvöldsins þegar hann skoraði sigurmarkið á tíundu mínútu í uppbótatíma. „Þetta er draumabyrjun fyrir hann og öll sóknin fyrir markið var góð. Harvey byrjaði þetta út á kanti og Szoboszlai lét boltann fara. Þetta var fullkomin sókn,“ sagði Van Dijk. „Við héldum ró okkar og fundum leiðina til að skora mark. Ég er mjög mjög ánægður fyri hönd Rio. Hann verður samt að halda áfram að leggja mikið á sig og vera áfram auðmjúkur. Hann má samt njóta þess núna því það má ekki taka svona kvöldum sem sjálfsögðum hluti. Ég er viss um að hann mætir klár á erfiða æfingu á morgun,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Leikurinn var mjög erfiður fyrir Liverpool liðið sem missti niður 2-0 forystu. „Við vitum öll að þetta er erfiður staður að spila og það kom mikil olía á eldinn í vikunni til að kveikja upp í Newcastle liðinu. Við bjuggumst því við þessu. Við erum vonsviknir með að fá á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum. Það á ekki að gerast,“ sagði Van Dijk. „Heilt yfir þá voru þetta frábær þrjú stig og við höldum bara áfram. Við hefðum gert okkur þetta auðveldara fyrir með því að fá ekki á okkur þessi mörk úr föstu leikatriðum. Þau gáfu þeim mikinn kraft og áhorfendunum auðvitað líka,“ sagði Van Dijk. Liverpool varð manni fleiri í lok fyrri hálfleiks eftir brot Anthony Gordon á Van Dijk. „Ég sagði við hann: Ef þetta er ekki rautt spjald þá skil ég ekki fótbolta. Það var skrýtið að dómarinn lyfti ekki rauða spjaldinu strax,“ sagði Van Dijk. Gula spjaldið fór fyrst á loft en dómarinn breytti því í rautt eftir að hann fór í skjáinn. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha var hetja kvöldsins þegar hann skoraði sigurmarkið á tíundu mínútu í uppbótatíma. „Þetta er draumabyrjun fyrir hann og öll sóknin fyrir markið var góð. Harvey byrjaði þetta út á kanti og Szoboszlai lét boltann fara. Þetta var fullkomin sókn,“ sagði Van Dijk. „Við héldum ró okkar og fundum leiðina til að skora mark. Ég er mjög mjög ánægður fyri hönd Rio. Hann verður samt að halda áfram að leggja mikið á sig og vera áfram auðmjúkur. Hann má samt njóta þess núna því það má ekki taka svona kvöldum sem sjálfsögðum hluti. Ég er viss um að hann mætir klár á erfiða æfingu á morgun,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira