Túfa rekinn frá Val Valur Páll Eiríksson skrifar 27. október 2025 15:57 Srdjan Tufegdzic, Túfa, er ekki lengur þjálfari Vals. Vísir/Ívar Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Túfa tók við Valsliðinu á miðju síðasta tímabili af Arnari Grétarssyni. Undir hans stjórn lenti Valur í öðru sæti í bæði deild og bikar í ár, á hans eina heila tímabili með liðið. Brottrekstur hans hefur legið í loftinu um hríð og hafa sögusagnir verið á kreiki um að stjórn félagsins hafi ætlað að skipta teyminu út. Valur tapaði fyrir Víkingi í lokaumferð Bestu deildarinnar á laugardaginn var og endaði tólf stigum á eftir Víkingi sem varð Íslandsmeistari. Hauki Páli Sigurðssyni, aðstoðarþjálfara, og Kjartani Sturlusyni, markmannsþjálfara, var einnig sagt upp í dag. Fastlega er búist við því að Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, taki við þjáfarastarfinu af Túfa og verði kynntur til starfa í vikunni. Með honum verði í teyminu Englendingurinn Chris Brazell sem og Halldór Hreiðarsson. Yfirlýsing Vals: Breytingar á þjálfarateymi Vals – Túfa hættir sem aðalþjálfari Srdjan Tufegdžić (Túfa) er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en Túfa og stjórn Knattspyrnudeildar hafa komist að samkomulagi um starfslok. Þá hefur einnig verið samið um starfslok við Hauk Pál Sigurðsson og Kjartan Sturluson sem hafa verið hluti af þjálfarateymi Vals. Unnið er að því að setja saman þjálfarateymi fyrir næsta tímabil. Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við þökkum Túfa kærlega fyrir hans framlag til Vals og þann árangur sem hann náði í sumar. Það sama má segja um Hauk Pál og Kjartan sem eru auðvitað miklir félagsmenn og hafa verið lengi í Val. Þeirra framlag til félagsins er ómetanlegt og við óskum öllum þessum heiðursmönnum alls hins besta. Við teljum hinsvegar breytingar á teyminu nauðsynlegar á þessum tímapunkti og munum vanda okkur við að setja saman nýtt þjálfarateymi sem leiðir liðið áfram. Stjórnin mun taka þann tíma sem til þarf í það mikilvæga verkefni.“ Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Túfa tók við Valsliðinu á miðju síðasta tímabili af Arnari Grétarssyni. Undir hans stjórn lenti Valur í öðru sæti í bæði deild og bikar í ár, á hans eina heila tímabili með liðið. Brottrekstur hans hefur legið í loftinu um hríð og hafa sögusagnir verið á kreiki um að stjórn félagsins hafi ætlað að skipta teyminu út. Valur tapaði fyrir Víkingi í lokaumferð Bestu deildarinnar á laugardaginn var og endaði tólf stigum á eftir Víkingi sem varð Íslandsmeistari. Hauki Páli Sigurðssyni, aðstoðarþjálfara, og Kjartani Sturlusyni, markmannsþjálfara, var einnig sagt upp í dag. Fastlega er búist við því að Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, taki við þjáfarastarfinu af Túfa og verði kynntur til starfa í vikunni. Með honum verði í teyminu Englendingurinn Chris Brazell sem og Halldór Hreiðarsson. Yfirlýsing Vals: Breytingar á þjálfarateymi Vals – Túfa hættir sem aðalþjálfari Srdjan Tufegdžić (Túfa) er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en Túfa og stjórn Knattspyrnudeildar hafa komist að samkomulagi um starfslok. Þá hefur einnig verið samið um starfslok við Hauk Pál Sigurðsson og Kjartan Sturluson sem hafa verið hluti af þjálfarateymi Vals. Unnið er að því að setja saman þjálfarateymi fyrir næsta tímabil. Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við þökkum Túfa kærlega fyrir hans framlag til Vals og þann árangur sem hann náði í sumar. Það sama má segja um Hauk Pál og Kjartan sem eru auðvitað miklir félagsmenn og hafa verið lengi í Val. Þeirra framlag til félagsins er ómetanlegt og við óskum öllum þessum heiðursmönnum alls hins besta. Við teljum hinsvegar breytingar á teyminu nauðsynlegar á þessum tímapunkti og munum vanda okkur við að setja saman nýtt þjálfarateymi sem leiðir liðið áfram. Stjórnin mun taka þann tíma sem til þarf í það mikilvæga verkefni.“
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira