Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Valur Páll Eiríksson skrifar 27. október 2025 19:30 Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. Vísir/Ívar Fannar Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. „Það er snjókoma aðfaranótt þriðjudags og fram eftir þriðjudegi. Ef þeir reikningar reynast réttir gætu margir á Suðvesturlandi hugsanlega fengið að sjá meiri snjó en þeir hafa nokkurn tímann áður séð í október,“ sagði Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöld. Spárnar segja mismunandi hluti um magn snjókomunnar en vera má að ekki verði eins snjóþungt og fram kom í gær. Ljóst er hins vegar að nú reynir í fyrsta sinn raunverulega á nýjan Laugardalsvöll, en skipt var um undirlag og komið á undirhita fyrr í ár. „Það var kalt hérna á Blikaleiknum, meiri kuldi. En nú er snjór og slidda í kortunum. Þannig að jú, það verður fyrsta prufan,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, og vísar þar til leik Breiðabliks við KuPS frá Finnlandi á fimmtudaginn var. Verða menn klárir með skóflurnar? „Já, við erum með ákveðin úrræði og mannskap sem er tilbúinn að koma að hjálpa okkur. Svo er það undirhitinn sem við erum með. Við vonum það besta, að það verði leikfært,“ Er það eins og kyndingin í heimahúsum, að hækka ofnana í fullt? „Já, þetta er mjög svipað. Þetta er undirhiti og við reynum að stýra honum af skynsemi. En þetta er ekki bræðslukerfi. Hann hefur ekki við einhverjum kílóum af snjó. En við munum nýta hitann í að bræða sem mest,“ segir Kristinn. Fréttina úr Sportpakka kvöldsins má sjá í spilaranum. Ísland mætir Norður-Írlandi klukkan 18:00 á morgun í síðari leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Fyrri leiknum ytra lauk 2-0 fyrir Ísland. Landslið kvenna í fótbolta Veður Þjóðadeild kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
„Það er snjókoma aðfaranótt þriðjudags og fram eftir þriðjudegi. Ef þeir reikningar reynast réttir gætu margir á Suðvesturlandi hugsanlega fengið að sjá meiri snjó en þeir hafa nokkurn tímann áður séð í október,“ sagði Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöld. Spárnar segja mismunandi hluti um magn snjókomunnar en vera má að ekki verði eins snjóþungt og fram kom í gær. Ljóst er hins vegar að nú reynir í fyrsta sinn raunverulega á nýjan Laugardalsvöll, en skipt var um undirlag og komið á undirhita fyrr í ár. „Það var kalt hérna á Blikaleiknum, meiri kuldi. En nú er snjór og slidda í kortunum. Þannig að jú, það verður fyrsta prufan,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, og vísar þar til leik Breiðabliks við KuPS frá Finnlandi á fimmtudaginn var. Verða menn klárir með skóflurnar? „Já, við erum með ákveðin úrræði og mannskap sem er tilbúinn að koma að hjálpa okkur. Svo er það undirhitinn sem við erum með. Við vonum það besta, að það verði leikfært,“ Er það eins og kyndingin í heimahúsum, að hækka ofnana í fullt? „Já, þetta er mjög svipað. Þetta er undirhiti og við reynum að stýra honum af skynsemi. En þetta er ekki bræðslukerfi. Hann hefur ekki við einhverjum kílóum af snjó. En við munum nýta hitann í að bræða sem mest,“ segir Kristinn. Fréttina úr Sportpakka kvöldsins má sjá í spilaranum. Ísland mætir Norður-Írlandi klukkan 18:00 á morgun í síðari leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Fyrri leiknum ytra lauk 2-0 fyrir Ísland.
Landslið kvenna í fótbolta Veður Þjóðadeild kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira