Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Árni Sæberg skrifar 25. ágúst 2025 16:30 Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/Einar Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem felur í sér að frítekjumörk húsnæðisbóta hækka frá og með 1. september næstkomandi. Hækkunin er gerð vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi sama dag. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira