Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 15:12 Tafir hafa orðið á framkvæmdum og er ljóst að laugin opni ekki á ný á mánudag líkt og upphaflega stóð til. Reykjavíkurborg Tafir hafa orðið á framkvæmdum við Sundhöll Reykjavíkur og verða því einhverjir dagar í að hún verði opnuð á ný. Lauginni var lokað fyrir sléttri viku og stóð upphaflega til að opna hana á ný á mánudaginn. Frá þessu segir á vef Reykjavíkurborgar þar sem kemur fram að framkvæmdir hafi gengið vel en tafir á framkvæmdum valdi því að viðhaldlokunin lengist um nokkra daga. „Viðhald og endurbætur á Sundhöll Reykjavikur eru mikilvægur hluti af því að tryggja góða og örugga aðstöðu til framtíðar en eins og gengur geta ófyrirséð atriði haft áhrif á framvindu slíkra verkefna. Snorri Örn Arnaldsson, forstöðumaður Sundhallarinnar segir verkið hafa reynst umfangsmeira en áætlað var í upphafi. „Atriði sem við töldum að væru í lagi reyndust þurfa á viðgerð að halda. Þegar búið var að tæma úr öllum kerjum hjá okkur kom ýmsilegt í ljós og hafa starfsmenn laugarinnar og iðnaðarmenn unnið hörðum höndum alla vikuna, og munu halda áfram næstu daga.“ Til stóð að opna laugina aftur mánudaginn 25. ágúst en nú er ljóst að verkið mun aðeins dragast um nokkra daga. Ný dagsetning verður birt á vef laugarinnar eins fljótt og mögulegt er. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Snorri Örn segir allt kapp lagt á að ljúka viðgerðum sem fyrst og þakkar gestum fyrir jákvæðni og skilning á umfangi framkvæmda. „Við hlökkum til að taka á móti gestum á ný í endurbættri Sundhöll,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Frá þessu segir á vef Reykjavíkurborgar þar sem kemur fram að framkvæmdir hafi gengið vel en tafir á framkvæmdum valdi því að viðhaldlokunin lengist um nokkra daga. „Viðhald og endurbætur á Sundhöll Reykjavikur eru mikilvægur hluti af því að tryggja góða og örugga aðstöðu til framtíðar en eins og gengur geta ófyrirséð atriði haft áhrif á framvindu slíkra verkefna. Snorri Örn Arnaldsson, forstöðumaður Sundhallarinnar segir verkið hafa reynst umfangsmeira en áætlað var í upphafi. „Atriði sem við töldum að væru í lagi reyndust þurfa á viðgerð að halda. Þegar búið var að tæma úr öllum kerjum hjá okkur kom ýmsilegt í ljós og hafa starfsmenn laugarinnar og iðnaðarmenn unnið hörðum höndum alla vikuna, og munu halda áfram næstu daga.“ Til stóð að opna laugina aftur mánudaginn 25. ágúst en nú er ljóst að verkið mun aðeins dragast um nokkra daga. Ný dagsetning verður birt á vef laugarinnar eins fljótt og mögulegt er. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Snorri Örn segir allt kapp lagt á að ljúka viðgerðum sem fyrst og þakkar gestum fyrir jákvæðni og skilning á umfangi framkvæmda. „Við hlökkum til að taka á móti gestum á ný í endurbættri Sundhöll,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira