Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2025 16:04 Mynd frá framkvæmdunum í sumar. Mistök voru gerð í grunnvinnu við endurbæturnar. reykjavík Vesturbæjarlaug verður lokað klukkan átta í kvöld, og verður hún lokuð í um það bil viku. Í ljós hefur komið galli á málningarvinnu á laugarbotninum, sem hefur valdið því að málningin er tekin að flagna af laugarkarinu. Frá þessu er greint í tilkynningu Reykjavíkurborgar, en þar segir að viðhaldsframkvæmdir hafi staðið yfir í lauginni í sumar þar sem markmiðið var að bæta aðstöðu gesta og endurnýja eldri mannvirki. Opnun laugarinnar var svo ítrekað frestað í sumar eftir því sem viðhaldsframkvæmdir drógust á langinn. Laugin var loks opnuð á nýjan leik 19. júlí síðastliðinn. Sjá einnig: Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega „Nú hefur komið í ljós að málningin er farin að flagna af laugarkarinu sem rekja má til mistaka í grunnvinnu við endurbæturnar.“ „Verktakinn sem bar ábyrgð á verkinu harmar þetta mjög, tekur fulla ábyrgð og mun standa straum af öllum kostnaði við úrbætur,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Tekin hafi verið ákvörðun um að loka lauginni klukkan átta í kvöld, en útlit sé fyrir góð veðurskilyrði til framkvæmda næstu daga, þannig hægt verði að vinna verkið hratt og örugglega. Stefnt er að því að laugin verðu opnuð aftur áður en skólasund hefst. „Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Við hlökkum til að taka á móti gestum að nýju að viðgerð lokinni.“ Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu Reykjavíkurborgar, en þar segir að viðhaldsframkvæmdir hafi staðið yfir í lauginni í sumar þar sem markmiðið var að bæta aðstöðu gesta og endurnýja eldri mannvirki. Opnun laugarinnar var svo ítrekað frestað í sumar eftir því sem viðhaldsframkvæmdir drógust á langinn. Laugin var loks opnuð á nýjan leik 19. júlí síðastliðinn. Sjá einnig: Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega „Nú hefur komið í ljós að málningin er farin að flagna af laugarkarinu sem rekja má til mistaka í grunnvinnu við endurbæturnar.“ „Verktakinn sem bar ábyrgð á verkinu harmar þetta mjög, tekur fulla ábyrgð og mun standa straum af öllum kostnaði við úrbætur,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Tekin hafi verið ákvörðun um að loka lauginni klukkan átta í kvöld, en útlit sé fyrir góð veðurskilyrði til framkvæmda næstu daga, þannig hægt verði að vinna verkið hratt og örugglega. Stefnt er að því að laugin verðu opnuð aftur áður en skólasund hefst. „Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Við hlökkum til að taka á móti gestum að nýju að viðgerð lokinni.“
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira