Cruise afþakkaði boð Trump Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 09:27 Donald Trump var með puttana í tilnefningum Kennedy-listamiðstöðvarinnar en Cruise er einn þeirra sem afþakkaði boðið. Getty/EPA Tom Cruise hafnaði boði Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að vera heiðraður af Kennedy-listamiðstöðinni. Skýrðist það af því að tímasetningin stangaðist á við aðrar skuldbindingar leikarans. Cruise hefur ekki tjáð sig um málið. Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki. Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira
Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki.
Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira
Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48
Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54