Cruise afþakkaði boð Trump Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 09:27 Donald Trump var með puttana í tilnefningum Kennedy-listamiðstöðvarinnar en Cruise er einn þeirra sem afþakkaði boðið. Getty/EPA Tom Cruise hafnaði boði Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að vera heiðraður af Kennedy-listamiðstöðinni. Skýrðist það af því að tímasetningin stangaðist á við aðrar skuldbindingar leikarans. Cruise hefur ekki tjáð sig um málið. Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki. Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki.
Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48
Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54