Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 7. ágúst 2025 10:12 Frá upphafi fundar utanríkismálanefndar í morgun. Vísir/Sigurjón Fundur hófst í utanríkismálanefnd Alþingis nú klukkan tíu þar sem tollahækkanir Bandaríkjastjórnar á íslenskar vörur og fyrirhugaðar verndaraðgerðir ESB vegna innflutnings á járnblendi eru til umræðu. Tollar Bandaríkjastjórnar tóku gildi í dag og verður nú fimmtán prósenta tollur lagður á útfluttar vörur frá Íslandi til Bandaríkjanna. Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel. Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel.
Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent