Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júlí 2025 10:38 Ástin blómstrar hjá Pamelu Anderson og Liam Neeson. John Phillips/Getty Images Ofurbomban og stjarnan Pamela Anderson hefur fundið ástina í faðmi leikarans ástsæla Liam Neeson. Hjúin leika á móti hvort öðru í nýju Naked Gun kvikmyndinni þar sem ástarblossi kviknaði sem logar enn. Leikararnir kynntist við tökur á myndinni og samkvæmt heimildum tímaritsins People blómstrar ástin á einlægan og afslappaðan hátt. „Þetta er ennþá á byrjunstigi og ástin fer stigvaxandi. Þau eru greinilega mjög skotin í hvort öðru.“ Fimmtán ára aldursmunur er á parinu en Liam Neeson er 73 ára og Pamela 58 ára. Bæði eiga þau tvö syni og þekkja fjölbreyttar hliðar frægðinnar. Pamela Anderson var ein mest áberandi stjarna tíunda áratugarins og hefur á undanförnum árum átt rosalega og mikilvæga endurkomu eftir að hafa að mörgu leyti verið niðurlægð á fyrstu árum frægðarinnar, þar á meðal með kynlífsmyndbandi sem lak og verið lítillækkuð af fjölmiðlafólki vestanhafs. Fallegt ofurpar! Dia Dipasupil/Getty Images Síðustu tvö ár hefur hún gefið út heimildarmyndina Pamela á Netflix, leikið aðalhlutverk á Broadway, hún situr á fremsta bekk á öllum helstu tískusýningunum í dag og hefur farið með nokkur kvikmyndahlutverk. Pamela er í blóma lífsins. Liam Neeson er sannkölluð leikarastjarna og er þekktur fyrir ótal hasarhlutverk á borð við Taken myndirnar. Hann var giftur leikkonunni Natasha Richardson sem lést eftir skíðaslys árið 2009. Í samtali við People tímaritið í október síðastliðinn var Liam algjörlega óhræddur við að ausa hrósum yfir mótleikkonu sína Pamelu. „Til að byrja með þá er ég bara yfir mig ástfanginn af henni. Það er frábært að vinna með henni og ég get bara ekki hrósað henni nægilega mikið til að vera hreinskilinn. Hún er ekki með neitt egó, hún leggur inn vinnuna, er svo fyndin og það er svo þægilegt að vinna með henni.“ Þessi ást hefur greinilega þróast en í myndinni leika þau sömuleiðis elskendur. The Naked Gun er væntanleg í kvimyndahús 1. ágúst en hér má sjá stiklu: Ástin og lífið Hollywood Bandaríkin Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Leikararnir kynntist við tökur á myndinni og samkvæmt heimildum tímaritsins People blómstrar ástin á einlægan og afslappaðan hátt. „Þetta er ennþá á byrjunstigi og ástin fer stigvaxandi. Þau eru greinilega mjög skotin í hvort öðru.“ Fimmtán ára aldursmunur er á parinu en Liam Neeson er 73 ára og Pamela 58 ára. Bæði eiga þau tvö syni og þekkja fjölbreyttar hliðar frægðinnar. Pamela Anderson var ein mest áberandi stjarna tíunda áratugarins og hefur á undanförnum árum átt rosalega og mikilvæga endurkomu eftir að hafa að mörgu leyti verið niðurlægð á fyrstu árum frægðarinnar, þar á meðal með kynlífsmyndbandi sem lak og verið lítillækkuð af fjölmiðlafólki vestanhafs. Fallegt ofurpar! Dia Dipasupil/Getty Images Síðustu tvö ár hefur hún gefið út heimildarmyndina Pamela á Netflix, leikið aðalhlutverk á Broadway, hún situr á fremsta bekk á öllum helstu tískusýningunum í dag og hefur farið með nokkur kvikmyndahlutverk. Pamela er í blóma lífsins. Liam Neeson er sannkölluð leikarastjarna og er þekktur fyrir ótal hasarhlutverk á borð við Taken myndirnar. Hann var giftur leikkonunni Natasha Richardson sem lést eftir skíðaslys árið 2009. Í samtali við People tímaritið í október síðastliðinn var Liam algjörlega óhræddur við að ausa hrósum yfir mótleikkonu sína Pamelu. „Til að byrja með þá er ég bara yfir mig ástfanginn af henni. Það er frábært að vinna með henni og ég get bara ekki hrósað henni nægilega mikið til að vera hreinskilinn. Hún er ekki með neitt egó, hún leggur inn vinnuna, er svo fyndin og það er svo þægilegt að vinna með henni.“ Þessi ást hefur greinilega þróast en í myndinni leika þau sömuleiðis elskendur. The Naked Gun er væntanleg í kvimyndahús 1. ágúst en hér má sjá stiklu:
Ástin og lífið Hollywood Bandaríkin Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira