Drúsar mótmæla við sendiráðið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júlí 2025 17:49 Átökin hafa magnast frá því að þau brutust út á sunnudaginn seinasta og margir hafa látist. Vísir/Lýður Valberg Drúsar búsettir á Íslandi mótmæla nú fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig. Mótmælin hafa farið friðsamlega fram en mikil átök hafa geisað á heimaslóðum drúsa í Sýrlandi sem hafa kostað marga lífið. Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg
Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira