Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Agnar Már Másson skrifar 20. júlí 2025 14:35 Við mættum tala ungt fólk oftar upp, segir borgarstjóri. Samsett Borgarstjóri hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu sem tjaldsvæðiseigendur sögðu hafa „farið úr böndunum“. Fréttastofa ræddi við eiganda tjaldsvæðisins eftir að hann vakti athygli á því á Facebook að „gleði“ Verzlinganna hafi „farið úr böndunum“. Hann sagði í samtali við fréttastofu að mikið partístand hafi verið á ungmennunum, sem töldu 400, og hafi lætin ollið öðrum tjaldgestum ónæði fram eftir nóttu. „Þetta var auðvitað rosalega mikil truflun, partí og mikil læti. Þess vegna ætlum við ekki að gera þetta aftur,“ sagði Gunnar Björn Gunnarsson, eiganda tjaldsvæðisins Hraunborga, í samtali við blaðamann í dag og tók þó fram að engin slagsmál hafi orðið. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri, sem sjálf á barn sem er nemandi í Verzlunarskólanum, deilir fréttinni á Facebook og bendir á það sem fram hafi kom í frétt Vísis, að menntskælingarnir hafi verið með leyfi og að gæsla hafi verið á svæðinu. „Við sem samfélag gætum talað ungt fólk meira upp og hrósað fyrir það sem vel er gert,“ skrifar borgarstjóri. „Ég geri það hér með, vel gert hjá ykkur að skipuleggja útilegu svona vel og hafa gaman saman.“ Framhaldsskólar Áfengi Árborg Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Fréttastofa ræddi við eiganda tjaldsvæðisins eftir að hann vakti athygli á því á Facebook að „gleði“ Verzlinganna hafi „farið úr böndunum“. Hann sagði í samtali við fréttastofu að mikið partístand hafi verið á ungmennunum, sem töldu 400, og hafi lætin ollið öðrum tjaldgestum ónæði fram eftir nóttu. „Þetta var auðvitað rosalega mikil truflun, partí og mikil læti. Þess vegna ætlum við ekki að gera þetta aftur,“ sagði Gunnar Björn Gunnarsson, eiganda tjaldsvæðisins Hraunborga, í samtali við blaðamann í dag og tók þó fram að engin slagsmál hafi orðið. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri, sem sjálf á barn sem er nemandi í Verzlunarskólanum, deilir fréttinni á Facebook og bendir á það sem fram hafi kom í frétt Vísis, að menntskælingarnir hafi verið með leyfi og að gæsla hafi verið á svæðinu. „Við sem samfélag gætum talað ungt fólk meira upp og hrósað fyrir það sem vel er gert,“ skrifar borgarstjóri. „Ég geri það hér með, vel gert hjá ykkur að skipuleggja útilegu svona vel og hafa gaman saman.“
Framhaldsskólar Áfengi Árborg Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir