Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 08:26 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Þjóðin skiptist í þrjá um það bil jafna hópa hvað varðar afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra um kílómetragjald. Marktækur munur er á viðhorfi íbúa höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira