Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2025 15:31 Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Sumarið kallar á létta og litríka rétti sem kæta bragðlaukana. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deilir hér ljúffengu og matarmiklu barbecue kjúklingasalati sem hentar einstaklega vel á heitum sumardegi. BBQ kjúklingasalat með ananas, avókadó og kaldri jógúrtsósu Réttur fyrir fjóra Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar 1 msk ólífuolía 1 dl BBQ sósa 1 dl smátt skorinn niðursoðinn ananas (með 1-2 msk safa) 1 tsk chipotle mauk 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk paprikuduft Aðferð: Byrjið á að blanda kjúklingnum saman í skál með BBQ sósu, ananas, ólífuolíu, chipotle mauki, hvítlauksdufti, paprikuduft, salti og pipar. Látið marinerast í a.m.k. 30-60 mínútur – eða yfir daginn ef þið hafið tíma.Hitið grillið vel og penslið það létt með olíu. Grillið kjúklingalærin í 4–5 mínútur á hvorri hlið, eða þar til þau eru elduð í gegn og fallega gljáð. Jógúrtsósa með lime & steinselju Hráefni: 200 g grísk jógúrt 1 msk majónes Safi úr ½ lime 1 hvítlauksrif, pressað eða 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk hunang 1 msk steinselja Salt og pipar Aðferð: Blandið saman öllum hráefnum í jógúrtsósuna og smakkið til með salti, pipar og lime. Kælið í ísskáp þar til salatið er tilbúið. Grænmeti, hnetur og ostur Hráefni: Salat eftir smekk 1 avókadó, skorinn í bita ¼ rauðlaukur, í þunnar sneiðar 2 dl kirsuberjatómatar, skornir í tvennt ½ dl ristaðar pistasíur Fetaostur eftir smekk (mér finnst best að nota hreinan) Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla eða bita þegar þau eru tilbúin og látið hvíla örlítið. Setjið salat, kirsuberjatómata, rauðlauk, avókadó, kjúklinginn, pistasíur og fetaost í skál eða á stórt fat. Dreifið sósunni yfir salatið eða berið hana fram til hliðar – og njótið! View this post on Instagram A post shared by Hildur Rut (@hildurrutingimars) Matur Salat Uppskriftir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
BBQ kjúklingasalat með ananas, avókadó og kaldri jógúrtsósu Réttur fyrir fjóra Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar 1 msk ólífuolía 1 dl BBQ sósa 1 dl smátt skorinn niðursoðinn ananas (með 1-2 msk safa) 1 tsk chipotle mauk 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk paprikuduft Aðferð: Byrjið á að blanda kjúklingnum saman í skál með BBQ sósu, ananas, ólífuolíu, chipotle mauki, hvítlauksdufti, paprikuduft, salti og pipar. Látið marinerast í a.m.k. 30-60 mínútur – eða yfir daginn ef þið hafið tíma.Hitið grillið vel og penslið það létt með olíu. Grillið kjúklingalærin í 4–5 mínútur á hvorri hlið, eða þar til þau eru elduð í gegn og fallega gljáð. Jógúrtsósa með lime & steinselju Hráefni: 200 g grísk jógúrt 1 msk majónes Safi úr ½ lime 1 hvítlauksrif, pressað eða 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk hunang 1 msk steinselja Salt og pipar Aðferð: Blandið saman öllum hráefnum í jógúrtsósuna og smakkið til með salti, pipar og lime. Kælið í ísskáp þar til salatið er tilbúið. Grænmeti, hnetur og ostur Hráefni: Salat eftir smekk 1 avókadó, skorinn í bita ¼ rauðlaukur, í þunnar sneiðar 2 dl kirsuberjatómatar, skornir í tvennt ½ dl ristaðar pistasíur Fetaostur eftir smekk (mér finnst best að nota hreinan) Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla eða bita þegar þau eru tilbúin og látið hvíla örlítið. Setjið salat, kirsuberjatómata, rauðlauk, avókadó, kjúklinginn, pistasíur og fetaost í skál eða á stórt fat. Dreifið sósunni yfir salatið eða berið hana fram til hliðar – og njótið! View this post on Instagram A post shared by Hildur Rut (@hildurrutingimars)
Matur Salat Uppskriftir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira