Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. júlí 2025 18:01 Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið vel inn í starfið hjá Stjörnunni að mati Guðmundar Kristjánssonar. Samsett „Hann kemur með mikla reynslu, sérstaklega þegar kemur að varnarleik og varnarskipulagi,“ segir Guðmundur Krisjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, um Steven Caulker, sem samdi við liðið á dögunum. Óhætt er að segja að Caulker sé heldur stærra nafn en oft áður þegar leikmenn hafa verið fengnir til Íslands. Varnarmaðurinn er alinn upp hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur og á einnig leiki fyrir lið á borð við Cardiff, QPR, Wigan og Liverpool. Þá á hann einnig einn leik fyrir enska landsliðið „Til að byrja með nýtti hann tímann í að horfa, sjá og meðtaka allt sem við vorum að gera og það er oft gott að fá utanaðkomandi auga til að horfa yfir hlutina sem maður er að gera. Fá aðeins annað sjónarhorn,“ sagði Guðmundur í samtali við Val Pál Eiríksson í dag. „Hann kemur náttúrulega úr fótboltanum á Englandi sem er að einhverju leyti öðruvísi en hér heima. Hann hefur tekið vel á varnarhlutanum hjá okkur og komið með sína sýn á það hvað við getum gert betur.“ „Hann hefur verið mjög flottur síðan hann kom. Hann er með yfirvegaða og góða orku og hefur komið með fullt af góðum ráðum sem vonandi nýtast okkur,“ sagði Guðmundur að lokum. Stjarnan Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Óhætt er að segja að Caulker sé heldur stærra nafn en oft áður þegar leikmenn hafa verið fengnir til Íslands. Varnarmaðurinn er alinn upp hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur og á einnig leiki fyrir lið á borð við Cardiff, QPR, Wigan og Liverpool. Þá á hann einnig einn leik fyrir enska landsliðið „Til að byrja með nýtti hann tímann í að horfa, sjá og meðtaka allt sem við vorum að gera og það er oft gott að fá utanaðkomandi auga til að horfa yfir hlutina sem maður er að gera. Fá aðeins annað sjónarhorn,“ sagði Guðmundur í samtali við Val Pál Eiríksson í dag. „Hann kemur náttúrulega úr fótboltanum á Englandi sem er að einhverju leyti öðruvísi en hér heima. Hann hefur tekið vel á varnarhlutanum hjá okkur og komið með sína sýn á það hvað við getum gert betur.“ „Hann hefur verið mjög flottur síðan hann kom. Hann er með yfirvegaða og góða orku og hefur komið með fullt af góðum ráðum sem vonandi nýtast okkur,“ sagði Guðmundur að lokum.
Stjarnan Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti