Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. júlí 2025 18:01 Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið vel inn í starfið hjá Stjörnunni að mati Guðmundar Kristjánssonar. Samsett „Hann kemur með mikla reynslu, sérstaklega þegar kemur að varnarleik og varnarskipulagi,“ segir Guðmundur Krisjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, um Steven Caulker, sem samdi við liðið á dögunum. Óhætt er að segja að Caulker sé heldur stærra nafn en oft áður þegar leikmenn hafa verið fengnir til Íslands. Varnarmaðurinn er alinn upp hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur og á einnig leiki fyrir lið á borð við Cardiff, QPR, Wigan og Liverpool. Þá á hann einnig einn leik fyrir enska landsliðið „Til að byrja með nýtti hann tímann í að horfa, sjá og meðtaka allt sem við vorum að gera og það er oft gott að fá utanaðkomandi auga til að horfa yfir hlutina sem maður er að gera. Fá aðeins annað sjónarhorn,“ sagði Guðmundur í samtali við Val Pál Eiríksson í dag. „Hann kemur náttúrulega úr fótboltanum á Englandi sem er að einhverju leyti öðruvísi en hér heima. Hann hefur tekið vel á varnarhlutanum hjá okkur og komið með sína sýn á það hvað við getum gert betur.“ „Hann hefur verið mjög flottur síðan hann kom. Hann er með yfirvegaða og góða orku og hefur komið með fullt af góðum ráðum sem vonandi nýtast okkur,“ sagði Guðmundur að lokum. Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira
Óhætt er að segja að Caulker sé heldur stærra nafn en oft áður þegar leikmenn hafa verið fengnir til Íslands. Varnarmaðurinn er alinn upp hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur og á einnig leiki fyrir lið á borð við Cardiff, QPR, Wigan og Liverpool. Þá á hann einnig einn leik fyrir enska landsliðið „Til að byrja með nýtti hann tímann í að horfa, sjá og meðtaka allt sem við vorum að gera og það er oft gott að fá utanaðkomandi auga til að horfa yfir hlutina sem maður er að gera. Fá aðeins annað sjónarhorn,“ sagði Guðmundur í samtali við Val Pál Eiríksson í dag. „Hann kemur náttúrulega úr fótboltanum á Englandi sem er að einhverju leyti öðruvísi en hér heima. Hann hefur tekið vel á varnarhlutanum hjá okkur og komið með sína sýn á það hvað við getum gert betur.“ „Hann hefur verið mjög flottur síðan hann kom. Hann er með yfirvegaða og góða orku og hefur komið með fullt af góðum ráðum sem vonandi nýtast okkur,“ sagði Guðmundur að lokum.
Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira