„í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi verkalýðsfélaga og garðyrkjunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2025 20:05 Knútur og Helena í Friðheimum fá hér staðfestingu á vottuninni frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi, sem tók formlega í gildi í dag en kerfið sýnir að vinnustaðir fari eftir kjarasamningum og reglum vinnumarkaðarins. Garðyrkjubændur ríða á vaðið með nýja kerfið í samvinnu við Báruna stéttarfélag, Framsýn stéttarfélag og Sölufélag garðyrkjumanna. Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira