Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. júní 2025 11:00 Rúrik og Sóley nutu sín í brúðkaupinu í Grikklandi á dögunum. Instagram Rúrik Gíslason mætti með kærustu sinni Sóleyju Birnu Horcajada Guðmundsdóttur í brúðkaup hjá félaga sínum Sverri Inga Ingasyni og Hrefnu Dís Halldórsdóttur á dögunum. Þetta er fyrsta myndin sem næst af þeim opinberlega saman. Fyrst bárust fréttir af sambandi Rúriks og Sóleyjar í apríl 2023, en þau hafa haldið sambandi sínu utan sviðsljóssins. Þau hafa mætt saman á fleiri viðburði á liðnum árum og ástin virðist blómstra milli þeirra. Fegurðardísin Sóley er 27 ára og á bæði ættir að rekja til Íslands og sömuleiðis til Spánar eins og sjá má á eftirnafni hennar. Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi nítjánda júní síðastliðinn. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Í brúðkaupinu sást til Rúriks með kærustunni, en mynd náðist af þeim saman skemmta sér í veislunni. Sjá einnig: Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Rúrik Gíslason varð frægur á einni nóttu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi árið 2018. Eftir leik Íslands við Argentínu fór fylgjendafjöldi hans á Instagram úr þúsund yfir í rúma milljón. Langflestir fylgjendur voru konur í Suður-Ameríku. Rúrik var á þeim tíma eftirsóttur piparsveinn og hafa ástarmál hans verið áhugaefni fjölmargra síðan. Fljótlega eftir heimsmeistaramótið kynntist hann Nathaliu Soliani, brasilískri fyrirsætu, og voru þau par um tíma. Kom hún meðal annars í heimsókn til Íslands þar sem Rúrik sýndi henni það sem landið hafði upp á að bjóða. Upp úr sambandi þeirra Nathaliu slitnaði. Í janúar 2022 sást svo til Rúriks og þýsku leikkonunnar Valentinu Pahde á ferðalagi um Ísland. Þau kynnstu við tökur á þýska sjónvarpsþættinum Let's dance. Eftir farsælan fótboltaferil hefur Rúrik gert garðinn frægan og starfað víða sem fyrirsæta og áhrifavaldur. Þá varð hann stórstjarna í Þýskalandi fyrir óaðfinnanlega danstakta sem skiluðu honum sigri í sjónvarpsþættinum Let's dance árið 2021. Rúrik er einn af stórstjörnunum í strákahljómsveitinni Ice Guys, sem hefur farið með himinskautum í íslensku tónlistarlífi síðustu ár. Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Mest lesið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Svona munu Lækjartorg, Hlemmur og Káratorg líta út Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fleiri fréttir „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Sjá meira
Fyrst bárust fréttir af sambandi Rúriks og Sóleyjar í apríl 2023, en þau hafa haldið sambandi sínu utan sviðsljóssins. Þau hafa mætt saman á fleiri viðburði á liðnum árum og ástin virðist blómstra milli þeirra. Fegurðardísin Sóley er 27 ára og á bæði ættir að rekja til Íslands og sömuleiðis til Spánar eins og sjá má á eftirnafni hennar. Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi nítjánda júní síðastliðinn. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Í brúðkaupinu sást til Rúriks með kærustunni, en mynd náðist af þeim saman skemmta sér í veislunni. Sjá einnig: Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Rúrik Gíslason varð frægur á einni nóttu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi árið 2018. Eftir leik Íslands við Argentínu fór fylgjendafjöldi hans á Instagram úr þúsund yfir í rúma milljón. Langflestir fylgjendur voru konur í Suður-Ameríku. Rúrik var á þeim tíma eftirsóttur piparsveinn og hafa ástarmál hans verið áhugaefni fjölmargra síðan. Fljótlega eftir heimsmeistaramótið kynntist hann Nathaliu Soliani, brasilískri fyrirsætu, og voru þau par um tíma. Kom hún meðal annars í heimsókn til Íslands þar sem Rúrik sýndi henni það sem landið hafði upp á að bjóða. Upp úr sambandi þeirra Nathaliu slitnaði. Í janúar 2022 sást svo til Rúriks og þýsku leikkonunnar Valentinu Pahde á ferðalagi um Ísland. Þau kynnstu við tökur á þýska sjónvarpsþættinum Let's dance. Eftir farsælan fótboltaferil hefur Rúrik gert garðinn frægan og starfað víða sem fyrirsæta og áhrifavaldur. Þá varð hann stórstjarna í Þýskalandi fyrir óaðfinnanlega danstakta sem skiluðu honum sigri í sjónvarpsþættinum Let's dance árið 2021. Rúrik er einn af stórstjörnunum í strákahljómsveitinni Ice Guys, sem hefur farið með himinskautum í íslensku tónlistarlífi síðustu ár.
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Mest lesið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Svona munu Lækjartorg, Hlemmur og Káratorg líta út Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fleiri fréttir „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Sjá meira
Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11
Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00