Tilraunaverkefni hjá borginni á að koma ruslinu á réttan stað Smári Jökull Jónsson skrifar 20. júní 2025 06:16 Karl Eðvaldsson er deildarstjóri reksturs og þróunar á skrofstofu borgarlandsins. Vísir/Ívar Fannar Rusl úr flokkunartunnum í almannarými í Reykjavík fer ekki í endurvinnslu þar sem flokkunin er ófullnægjandi. Tilraunaverkefni á vegum borgarinnar verður sett af stað á næstunni til að sporna við þróuninni. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur. Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur.
Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Sjá meira