Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2025 21:48 Bíllinn varð fljótt alelda og eðlilega miðað við farminn. Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn sem logaði við munna Norðfjarðargöngunum var hlaðinn þrjú þúsund lítrum af málningu og þrjú þúsund lítrum af olíu. Hann varð því alelda á mjög skömmum tíma en ökumaður komst út af sjálfsdáðum og slapp ómeiddur. Loka þurfti tímabundið fyrir umferð og Norðfjarðargöngin eftir að kviknaði í vegmerkingabíl verktaka á vegum Vegagerðarinnar. Útkallið barst klukkan korter í fjögur í dag en þá var bíllinn í um 1-2 kílómetra fjarlægð frá göngunum við Norðfjarðará í Norðfirði. Fram kemur í færslu frá slökkviliði Fjarðabyggðar að boðað hafi verið út frá tveimur stöðvum og að slökkvistörf hafi gengið greiðlega. Notast var við mónitór á tvemiur slökkvibílum með 1/7 froðu og í kjölfarið var vatn notað til kælingar á olíutönkum. Norðfjarðargöngum var lokað Eskifjarðarmegin á meðan öryggi á vettvangi var tryggt en að slökkvistarfi loknu var farið í að tæma þá olíutanka sem farið höfðu að leka og sinnir slökkviliðið nú vöktun á vettvangi þar til unnt verður að fjarlægja bílinn síðar í kvöld. „Atvikið átti sér stað utan vatnsverndarsvæðis, en einnig þykir mikil mildi að bifreiðin hafi ekki verið komin inn í göngin þegar eldurinn kviknaði, þar sem það hefði gert slökkvistörf mun flóknari og krefjandi,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggðar birti myndirnar hér að neðan af slökkvistarfinu. Af slökkvistarfinu.Slökkvilið Fjarðabyggðar Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.Slökkvilið Fjarðabyggðar Vatn var notað til að kæla tankinn eftir að froðan hafði sinnt sínu hlutverki.Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn varð alelda mjög fljótt og ekki annars að vænta miðað við lestina.Slökkvilið Fjarðabyggðar Boðað var úr tveimur stöðvum.Slökkvilið Fjarðabyggðar Slökkvilið Fjarðabyggð Vegagerð Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Loka þurfti tímabundið fyrir umferð og Norðfjarðargöngin eftir að kviknaði í vegmerkingabíl verktaka á vegum Vegagerðarinnar. Útkallið barst klukkan korter í fjögur í dag en þá var bíllinn í um 1-2 kílómetra fjarlægð frá göngunum við Norðfjarðará í Norðfirði. Fram kemur í færslu frá slökkviliði Fjarðabyggðar að boðað hafi verið út frá tveimur stöðvum og að slökkvistörf hafi gengið greiðlega. Notast var við mónitór á tvemiur slökkvibílum með 1/7 froðu og í kjölfarið var vatn notað til kælingar á olíutönkum. Norðfjarðargöngum var lokað Eskifjarðarmegin á meðan öryggi á vettvangi var tryggt en að slökkvistarfi loknu var farið í að tæma þá olíutanka sem farið höfðu að leka og sinnir slökkviliðið nú vöktun á vettvangi þar til unnt verður að fjarlægja bílinn síðar í kvöld. „Atvikið átti sér stað utan vatnsverndarsvæðis, en einnig þykir mikil mildi að bifreiðin hafi ekki verið komin inn í göngin þegar eldurinn kviknaði, þar sem það hefði gert slökkvistörf mun flóknari og krefjandi,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggðar birti myndirnar hér að neðan af slökkvistarfinu. Af slökkvistarfinu.Slökkvilið Fjarðabyggðar Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.Slökkvilið Fjarðabyggðar Vatn var notað til að kæla tankinn eftir að froðan hafði sinnt sínu hlutverki.Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn varð alelda mjög fljótt og ekki annars að vænta miðað við lestina.Slökkvilið Fjarðabyggðar Boðað var úr tveimur stöðvum.Slökkvilið Fjarðabyggðar
Slökkvilið Fjarðabyggð Vegagerð Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira