„Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 19. júní 2025 07:02 Þjóðhátíð á Þingvöllum RAX Árið 1974 fékk RAX það verkefni að ljósmynda þriggja daga þjóðhátíð sem haldin var á Þingvöllum í tilefni 1100 ára byggðar á Íslandi. Hann var aðeins 16 ára gamall og verkefnið var risavaxið í hans augum. „Ég vildi ekki bregðast svo ég tók myndir af öllu.“ Sagði RAX um reynsluna. Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri
RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira