Landlæknir vísar málflutningi Kalla Snæ á bug Samúel Karl Ólason skrifar 13. júní 2025 09:56 María Heimisdóttir, landlæknir, og Guðmundur Karl Snæbjörnsson. Embætti landlæknis segir aðrar ástæður liggja að baki þess að læknirinn Kalli Snæ hafi verið sviptur lækningaleyfi en fram hafi komið. Hann segist hafa verið sviptur leyfinu vegna gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sagt var frá því í gær að Guðmundur Karl Snæbjörnsson, eða Kalli Snæ, hafi verið sviptur lækningaleyfi af landlækni í síðustu viku. Hann hefur krafist þess að sú ákvörðun verði endurmetin og meðal annars á þeim forsendum að um óeðlilega meðhöndlun væri að ræða. Guðmundur Karl segir að hann hafi verið sviptur læknaleyfinu vegna alvarlegrar gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sjá einnig: Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Í yfirlýsingu embætti landlæknis segir að embættið hafi þá lagalegu skyldu að hafa eftirlit með rekstri heilbrigðisþjónustu. Í þeim tilvikum þar sem rekstur slíkrar þjónustu hafi ekki hlotið lögbundna staðfestingu landlæknis sé embættinu skylt samkvæmt lögum að bregðast við. Samkvæmt lögunum hafi landlæknir heimild til að krefja heilbrigðisstarfsmenn, stofnanir og aðra sem veiti heilbrigðisþjónustu um upplýsingar og gögn sem embættið telur nauðsynleg til að sinna eftirlitshlutverkinu og þeim aðilum sé skylt að verða við slíkri kröfu. „Embætti landlæknis vill árétta að umfjöllun, sem birst hefur í fjölmiðlum um framangreinda sviptingu starfsleyfis læknis, hefur enga stoð í þeim lagalegu forsendum sem lagðar voru til grundvallar í nefndu máli,“ segir í yfirlýsingu landlæknis. Ekki stendur til að gefa út meira um þetta mál þar sem ákvörðun um sviptingu starfsleyfis heilbrigðisstarfsmanns sé ávallt kæranleg til heilbrigðisráðuneytisins. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Embætti landlæknis Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Sagt var frá því í gær að Guðmundur Karl Snæbjörnsson, eða Kalli Snæ, hafi verið sviptur lækningaleyfi af landlækni í síðustu viku. Hann hefur krafist þess að sú ákvörðun verði endurmetin og meðal annars á þeim forsendum að um óeðlilega meðhöndlun væri að ræða. Guðmundur Karl segir að hann hafi verið sviptur læknaleyfinu vegna alvarlegrar gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sjá einnig: Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Í yfirlýsingu embætti landlæknis segir að embættið hafi þá lagalegu skyldu að hafa eftirlit með rekstri heilbrigðisþjónustu. Í þeim tilvikum þar sem rekstur slíkrar þjónustu hafi ekki hlotið lögbundna staðfestingu landlæknis sé embættinu skylt samkvæmt lögum að bregðast við. Samkvæmt lögunum hafi landlæknir heimild til að krefja heilbrigðisstarfsmenn, stofnanir og aðra sem veiti heilbrigðisþjónustu um upplýsingar og gögn sem embættið telur nauðsynleg til að sinna eftirlitshlutverkinu og þeim aðilum sé skylt að verða við slíkri kröfu. „Embætti landlæknis vill árétta að umfjöllun, sem birst hefur í fjölmiðlum um framangreinda sviptingu starfsleyfis læknis, hefur enga stoð í þeim lagalegu forsendum sem lagðar voru til grundvallar í nefndu máli,“ segir í yfirlýsingu landlæknis. Ekki stendur til að gefa út meira um þetta mál þar sem ákvörðun um sviptingu starfsleyfis heilbrigðisstarfsmanns sé ávallt kæranleg til heilbrigðisráðuneytisins.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Embætti landlæknis Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira