Villi á Benzanum slapp með skrekkinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2025 07:18 Villi á Benzanum með nefhjólið á grasbalanum við Austurvöll. Vilhjálmur Sigurðsson Vilhjálmur Sigurðsson, betur þekktur sem Villi á Benzanum, varð vitni að því þegar að nefhjól úr flugvél féll af himnum ofan og lenti á stéttinni sem skilur að Austurvöll og Alþingishúsið. Mikla mildi má telja að nefhjólið hafi hvorki lent á fólki á ferð né bygginum á svæðinu. Flugvélin sem er kennsluvél lenti á tveimur hjólum á Reykjavíkurflugvelli á áttunda tímanum í gærkvöldi þar sem tveir fóru frá borði og sakaði ekki. Málið er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki,“ segir Ragnar Guðmundusson hjá nefndinni. Vilhjálmur lýsti því í tíufréttum RÚV í gærkvöldi að hafa setið á bekk við Austurvöll, heyrt hávaða og svo fylgst með hjólinu lenda og rúlla eftir jörðinni þar til það stöðvaðist á grasbalanum við Austurvöll. Hann tók af sér meðfylgjandi mynd af nefhjólinu áður en lögregla mætti á vettvang. Vilhjálmur komst í fréttirnar í nóvember 2022 með hetjulegri frammistöðu þegar hann óð inn í brennandi strætisvagn við Grensásveg, slökkti eldinn og leiddi farþega út úr vagninum. Hann lét ekki fótbrot stöðva sig. „Ég er bara viðskiptavinur á Benzinn café, frægasta bar á Íslandi og er að labba út með bjórinn í hendinni og sé þá strætisvagn sem stendur fyrir utan og reyk út um öllum hurðum,“ sagði Vilhjálmur í eftirminnilegu viðtali við Elísabetu Ingu Sigurðardóttur í fréttum Stöðvar 2. Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir „Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki“ 10. júní 2025 22:05 Grunur um að nefhjól úr flugvél hafi lent á Austurvelli Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að nefhjól úr flugvél hefði lent á Austurvelli. Síðar barst þeim tilkynning um að flugvél hefði lent á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. 10. júní 2025 19:29 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Fleiri fréttir Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Sjá meira
Flugvélin sem er kennsluvél lenti á tveimur hjólum á Reykjavíkurflugvelli á áttunda tímanum í gærkvöldi þar sem tveir fóru frá borði og sakaði ekki. Málið er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki,“ segir Ragnar Guðmundusson hjá nefndinni. Vilhjálmur lýsti því í tíufréttum RÚV í gærkvöldi að hafa setið á bekk við Austurvöll, heyrt hávaða og svo fylgst með hjólinu lenda og rúlla eftir jörðinni þar til það stöðvaðist á grasbalanum við Austurvöll. Hann tók af sér meðfylgjandi mynd af nefhjólinu áður en lögregla mætti á vettvang. Vilhjálmur komst í fréttirnar í nóvember 2022 með hetjulegri frammistöðu þegar hann óð inn í brennandi strætisvagn við Grensásveg, slökkti eldinn og leiddi farþega út úr vagninum. Hann lét ekki fótbrot stöðva sig. „Ég er bara viðskiptavinur á Benzinn café, frægasta bar á Íslandi og er að labba út með bjórinn í hendinni og sé þá strætisvagn sem stendur fyrir utan og reyk út um öllum hurðum,“ sagði Vilhjálmur í eftirminnilegu viðtali við Elísabetu Ingu Sigurðardóttur í fréttum Stöðvar 2.
Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir „Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki“ 10. júní 2025 22:05 Grunur um að nefhjól úr flugvél hafi lent á Austurvelli Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að nefhjól úr flugvél hefði lent á Austurvelli. Síðar barst þeim tilkynning um að flugvél hefði lent á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. 10. júní 2025 19:29 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Fleiri fréttir Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Sjá meira
„Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki“ 10. júní 2025 22:05
Grunur um að nefhjól úr flugvél hafi lent á Austurvelli Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að nefhjól úr flugvél hefði lent á Austurvelli. Síðar barst þeim tilkynning um að flugvél hefði lent á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. 10. júní 2025 19:29
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp