Grunur um að nefhjól úr flugvél hafi lent á Austurvelli Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júní 2025 19:29 Nefhjól úr flugvél fannst á Austurvelli fyrr í kvöld. Vísir/Einar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að nefhjól úr flugvél hefði lent á Austurvelli. Síðar barst þeim tilkynning um að flugvél hefði lent á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. Þetta segir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðarvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Rúv greindi frá. Hann segir að lögreglumenn séu við störf á vettvangi þar sem hjólið fannst. Hann hefur ekki vitneskju um að einhver hafi slasast, eða hvort hjólið hafi valdið einhverju tjóni eða skaða. Hann hafi heldur engar upplýsingar um stærð flugvélarinnar eða hjólsins. „Þetta er rannsakað sem flugatvik og skoðað sem slíkt, og rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur verið upplýst um atvikið,“ segir Ásmundur. Vélin hafi komið heilu höldnu til lendingar og engan hafi sakað. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að vél hafi komið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. „Hún lenti á áttunda tímanum og það voru tveir um borð sem fóru frá borði ómeiddir,“ segir Guðjón. Um sé að ræða kennsluvél. Hann segir að vélin hafi numið staðar á brautarmótum, og lokað hafi verið fyrir umferð um austur-vesturbrautina í stutta stund. Atvikið hafi haft smávægileg áhrif á umferð um flugvöllinn, þar sem fresta þurfti brottför flugvélar sem átti að leggja af stað á Egilsstaði. Austur-vesturbrautin verði opnuð á næsta hálftímanum. Reykjavík Fréttir af flugi Lögreglumál Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Þetta segir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðarvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Rúv greindi frá. Hann segir að lögreglumenn séu við störf á vettvangi þar sem hjólið fannst. Hann hefur ekki vitneskju um að einhver hafi slasast, eða hvort hjólið hafi valdið einhverju tjóni eða skaða. Hann hafi heldur engar upplýsingar um stærð flugvélarinnar eða hjólsins. „Þetta er rannsakað sem flugatvik og skoðað sem slíkt, og rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur verið upplýst um atvikið,“ segir Ásmundur. Vélin hafi komið heilu höldnu til lendingar og engan hafi sakað. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að vél hafi komið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. „Hún lenti á áttunda tímanum og það voru tveir um borð sem fóru frá borði ómeiddir,“ segir Guðjón. Um sé að ræða kennsluvél. Hann segir að vélin hafi numið staðar á brautarmótum, og lokað hafi verið fyrir umferð um austur-vesturbrautina í stutta stund. Atvikið hafi haft smávægileg áhrif á umferð um flugvöllinn, þar sem fresta þurfti brottför flugvélar sem átti að leggja af stað á Egilsstaði. Austur-vesturbrautin verði opnuð á næsta hálftímanum.
Reykjavík Fréttir af flugi Lögreglumál Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira