Tékknesk herþota hluti af árlegri flugsýningu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 00:02 Tékknesku herþotunni var bæði lýst sem geggjaðri og sem viðbjóðslegri. Stöð 2 Margt var um manninn á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar haldin var árleg flugsýning Flugmálafélags Íslands. Blíðskaparveður var á vellinum en ekki voru allir jafn ánægðir með herlegheitin. Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan. Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan.
Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira