Gamlir Fóstbræður sungu fyrir Njál og hans fólk á Bergþórshvoli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. maí 2025 20:04 Gamlir Fóstbræður tóku sig vel út á Bergþórshvoli þegar þeir sungu fyrir Njál og hans fólk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var líf og fjör á Bergþórshvoli í Vestur Landeyjum á slóðum Brennu Njálssögu þegar hópur karla, sem eru í Gömlu Fóstbræðrum mættu á staðinn til að syngja fyrir Njál og hans fólk á bænum. Fóstbræður er elsti karlakór landsins stofnaður 1916. Karlarnir í kórnum voru í vorferð sinni á Suðurlandi á uppstigningardag með konum sínum og stoppuðu hér og þar, meðal annars á Bergþórshvoli þar, sem Njáll Þorgeirsson og Bergþóra Skarphéðinsdóttir og synir þeirra bjuggu en þau koma oft og iðulega við í Njálssögu. „Þetta lag, sem við vorum að syngja heitir „Skarphéðinn í brennunni“ eftir Helga Helgason og við lag Jóhannesar Hafstein og þetta var rétti staðurinn til að syngja lagið,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrsti bassi í Gömlum Fóstbræðrum Þetta er hressilegt og skemmtilegt lag? „Já, það tengist sögu þessa félags líka með þeim hætti að þegar að Fóstbræður voru stofnaðir 1916, hétu þá reyndar Karlakór KFUM, en á fyrstu tónleikum kórsins þá var þetta fyrsta lagið á efnisskránni,“ segir Páll Ásgeir. „Gamlir Fóstbræður, þeir eru náttúrulega í sérstakri stöðu og syngja náttúrulega gömlu lögin og gera það best allra,“ segir Árni Harðarson stjórnandi, Gamalla Fóstbræðra og stjórnandi Karlakórs Fóstbræðra í dag. Bergþórshvoll er í Vestur Landeyjum í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við að syngja í karlakór? „Sá sem hefur alist upp í söng hann getur ekki hætt að syngja. Þess vegna syngjum við bara eða tröllum á meðan við tórum, við syngjum þangað til að við getum ekki sungið lengur,“ segir Páll Ásgeir hlæjandi. Árni Harðarson, stjórnandi og Páll Ásgeir Ásgeirsson, sem syngur í fyrsta bassa með kórnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Kórar Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Sjá meira
Karlarnir í kórnum voru í vorferð sinni á Suðurlandi á uppstigningardag með konum sínum og stoppuðu hér og þar, meðal annars á Bergþórshvoli þar, sem Njáll Þorgeirsson og Bergþóra Skarphéðinsdóttir og synir þeirra bjuggu en þau koma oft og iðulega við í Njálssögu. „Þetta lag, sem við vorum að syngja heitir „Skarphéðinn í brennunni“ eftir Helga Helgason og við lag Jóhannesar Hafstein og þetta var rétti staðurinn til að syngja lagið,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrsti bassi í Gömlum Fóstbræðrum Þetta er hressilegt og skemmtilegt lag? „Já, það tengist sögu þessa félags líka með þeim hætti að þegar að Fóstbræður voru stofnaðir 1916, hétu þá reyndar Karlakór KFUM, en á fyrstu tónleikum kórsins þá var þetta fyrsta lagið á efnisskránni,“ segir Páll Ásgeir. „Gamlir Fóstbræður, þeir eru náttúrulega í sérstakri stöðu og syngja náttúrulega gömlu lögin og gera það best allra,“ segir Árni Harðarson stjórnandi, Gamalla Fóstbræðra og stjórnandi Karlakórs Fóstbræðra í dag. Bergþórshvoll er í Vestur Landeyjum í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við að syngja í karlakór? „Sá sem hefur alist upp í söng hann getur ekki hætt að syngja. Þess vegna syngjum við bara eða tröllum á meðan við tórum, við syngjum þangað til að við getum ekki sungið lengur,“ segir Páll Ásgeir hlæjandi. Árni Harðarson, stjórnandi og Páll Ásgeir Ásgeirsson, sem syngur í fyrsta bassa með kórnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Kórar Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist