Stimpingar milli mótmælenda á Austurvelli Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. maí 2025 15:06 Spennan á mótmælunum á Austurvelli var töluverð, sérstaklega þegar önnur fylking mætti til að mótmæla fasisma og aðskilnaðarstefnu. Stimpingar brutust út á milli einstakra mótmælenda sem saman eru komnir í miðbæ Reykjavíkur í dag og tilheyra sitt hvorum hópnum. Tvenn mótmæli, önnur gegn stefnu sjórnvalda í útlendingamálum og hin gegn rasisma, voru boðuð í dag. Á samfélagsmiðlum var því hótað að mótmælin yrðu ekki friðsamleg. Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Styrkti karlasamtök þvert á ráðleggingar matsnefndar Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr
Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Styrkti karlasamtök þvert á ráðleggingar matsnefndar Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira