Nauðlending á þjóðveginum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. maí 2025 00:16 Engan sakaði, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Ástþór Ernir Flugmaður eins hreyfils flugvélar framkvæmdi nauðlendingu á þjóðveginum vegna bilunar sem kom upp í vélinni. Hann var ómeiddur þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn. Fréttastofu barst laust fyrir miðnætti ábending um að flugvél hefði verið lent á þjóðveginum á tólfta tímanum, skammt frá Hólmsá við Reykjavík, sem rennur í Elliðavatn. „Það kemur þarna flugvél rétt hjá okkur og tekur beygju. Hreyfillinn er augljóslega ekki í gangi. Svo lendir hún bara á þjóðveginum, skoppar þar,“ segir Ástþór Ernir Hrafnsson, sem varð vitni að neyðarlendingunni og gerði fréttastofu viðvart. Hann náði einnig myndbandi af lendingunni, sem má sjá í spilaranum hér að ofan. Þurftu bara að hreinsa smá olíu Varðstjóri hjá slökkviliðinu staðfestir frásögnina í samtali við fréttastofu. „Það var þarna eins hreyfils vél sem lenti á þjóðveginum vegna bilunar eða einhvers slíks,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Flugmaðurinn hafi verið einn um borð og hann hafi ekki slasast. Sjúkrabíll og dælubíll hafi verið sendir á vettvang. „Hann var bara lentur og beið í rólegheitum þegar okkar menn mættu á svæðið.“ Aðeins hafi þurft að hreinsa smávegis olíu af veginum. Lögregla hafi nú tekið við vettvanginum, sem verði síðan rannsakaður í félagi við Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Fréttastofu barst laust fyrir miðnætti ábending um að flugvél hefði verið lent á þjóðveginum á tólfta tímanum, skammt frá Hólmsá við Reykjavík, sem rennur í Elliðavatn. „Það kemur þarna flugvél rétt hjá okkur og tekur beygju. Hreyfillinn er augljóslega ekki í gangi. Svo lendir hún bara á þjóðveginum, skoppar þar,“ segir Ástþór Ernir Hrafnsson, sem varð vitni að neyðarlendingunni og gerði fréttastofu viðvart. Hann náði einnig myndbandi af lendingunni, sem má sjá í spilaranum hér að ofan. Þurftu bara að hreinsa smá olíu Varðstjóri hjá slökkviliðinu staðfestir frásögnina í samtali við fréttastofu. „Það var þarna eins hreyfils vél sem lenti á þjóðveginum vegna bilunar eða einhvers slíks,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Flugmaðurinn hafi verið einn um borð og hann hafi ekki slasast. Sjúkrabíll og dælubíll hafi verið sendir á vettvang. „Hann var bara lentur og beið í rólegheitum þegar okkar menn mættu á svæðið.“ Aðeins hafi þurft að hreinsa smávegis olíu af veginum. Lögregla hafi nú tekið við vettvanginum, sem verði síðan rannsakaður í félagi við Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira