Sendir í leyfi fyrir að vinna ekki nógu mikið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. maí 2025 18:18 Af þeim 160 flugumferðarstjórum sem eru í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra starfa 100 hjá Isavia ANS. Vísir/Vilhelm Fimm flugumferðarstjórar hafa verið sendir í leyfi frá störfum vegna gruns um að þeir hefðu ekki unnið tilskilinn fjölda vinnustunda til að halda réttindum sínum. Samgöngustofa rannsakar mál þeirra. Í samtali við fréttastofu segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að málið varði fimm flugumferðarstjóra, og hafi komið upp eftir að ráðist var í skoðun á tímaskráningu þeirra. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu. Samkvæmt reglum þurfa flugumferðarstjórar að vinna lágmarksfjölda tíma í svokallaðri vinnustöðu, svo þeir haldi hæfi sínu til starfans. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu segir að hjá Isavia ANS, sem er dótturfélag Isavia sem annast flugleiðsög hér á landi og yfir Norður-Atlantshafi, starfi 100 flugumferðarstjórar, af þeim 160 sem séu í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra. Þar er haft eftir Kjartani Briem, framkvæmdastjóra félagsins, að málið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu og flugumferðarstjórarnir fimm verið sendir í ótímabundið leyfi. „Isavia ANS sinnir flugleiðsögu á Íslandi og yfir Norður-Atlantshafi og hefur veitt þessa þjónustu um áratugaskeið. Öll frávik frá hefðbundinni starfsemi sem koma upp eru tekin alvarlega og er fyrirtækið með ferla til að kanna þau og vinna að úrbótum. Skýrar reglur gilda um hæfi flugumferðarstjóra og þurfa þeir að uppfylla ýmis skilyrði til að viðhalda sínu hæfi. Eitt af þeim er lágmarkskrafa um setu í vinnustöðu,“ er haft eftir Kjartani. Isavia ANS muni ekki tjá sig frekar um málið meðan rannsókn stendur yfir. Samgöngur Fréttir af flugi Isavia Vinnumarkaður Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, að málið varði fimm flugumferðarstjóra, og hafi komið upp eftir að ráðist var í skoðun á tímaskráningu þeirra. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu. Samkvæmt reglum þurfa flugumferðarstjórar að vinna lágmarksfjölda tíma í svokallaðri vinnustöðu, svo þeir haldi hæfi sínu til starfans. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu segir að hjá Isavia ANS, sem er dótturfélag Isavia sem annast flugleiðsög hér á landi og yfir Norður-Atlantshafi, starfi 100 flugumferðarstjórar, af þeim 160 sem séu í Félagi íslenskra flugumferðarstjóra. Þar er haft eftir Kjartani Briem, framkvæmdastjóra félagsins, að málið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu og flugumferðarstjórarnir fimm verið sendir í ótímabundið leyfi. „Isavia ANS sinnir flugleiðsögu á Íslandi og yfir Norður-Atlantshafi og hefur veitt þessa þjónustu um áratugaskeið. Öll frávik frá hefðbundinni starfsemi sem koma upp eru tekin alvarlega og er fyrirtækið með ferla til að kanna þau og vinna að úrbótum. Skýrar reglur gilda um hæfi flugumferðarstjóra og þurfa þeir að uppfylla ýmis skilyrði til að viðhalda sínu hæfi. Eitt af þeim er lágmarkskrafa um setu í vinnustöðu,“ er haft eftir Kjartani. Isavia ANS muni ekki tjá sig frekar um málið meðan rannsókn stendur yfir.
Samgöngur Fréttir af flugi Isavia Vinnumarkaður Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira