Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2025 16:21 Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér vel fyrir á Akranesi. Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa sett fallegt einbýlishús við Reynigrund á Akranesi á sölu. Ásett verð er 119 milljónir. „Við höfum ákveðið að setja fallega heimilið okkar á sölu. Hér höfum við átt dásamleg ár í frábæru hverfi með einstökum nágrönnum. Það er virkilega gott að búa hér og við vonum að nýir eigendur njóti þess eins og við höfum gert,“ skrifar Eva og deilir fasteiginni á Facebook. Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér og dætrum sínum upp einstaklega fallegu og hlýlegu heimili á Akranesi. Húsið keyptu þau árið 2016 fyrir 39,5 milljónir króna. Um er að ræða 184 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 1978. Húsið er vel skipulagt og vel við haldið. Stofa og borðstofa er samliggjadi í opnu og björtu rými með stórum gluggum, og þaðan er útgengt á stóran og skjólsælan sólpall með útieldhúsi og heitum og köldum potti. Eitt þekktasta eldhús landsins Eldhúsið er opið að borðstofu og prýtt hvítri og viðarlitaðri innréttingu með góðu skápaplássi. Borðplatan er úr hvítum kvartssteini, Noble Carrara, og þar er notalegur borðkrókur. Hjónin gerðu eldhúsið upp árið 2017 og endurnýjuðu það frá grunni. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, og tvö baðherbergi. Eva Laufey hefur tekið upp fjölda þátta í eldhúsinu heima hjá sér, þar þættina Í eldhúsinu hennar Evu, þar sem hún bauð áhorfendum heim í sitt eigið eldhús. Þættirnir hófu göngu sína árið 2017 og voru sýndir á Stöð 2. Sjá: Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Akranes Fasteignamarkaður Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
„Við höfum ákveðið að setja fallega heimilið okkar á sölu. Hér höfum við átt dásamleg ár í frábæru hverfi með einstökum nágrönnum. Það er virkilega gott að búa hér og við vonum að nýir eigendur njóti þess eins og við höfum gert,“ skrifar Eva og deilir fasteiginni á Facebook. Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér og dætrum sínum upp einstaklega fallegu og hlýlegu heimili á Akranesi. Húsið keyptu þau árið 2016 fyrir 39,5 milljónir króna. Um er að ræða 184 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 1978. Húsið er vel skipulagt og vel við haldið. Stofa og borðstofa er samliggjadi í opnu og björtu rými með stórum gluggum, og þaðan er útgengt á stóran og skjólsælan sólpall með útieldhúsi og heitum og köldum potti. Eitt þekktasta eldhús landsins Eldhúsið er opið að borðstofu og prýtt hvítri og viðarlitaðri innréttingu með góðu skápaplássi. Borðplatan er úr hvítum kvartssteini, Noble Carrara, og þar er notalegur borðkrókur. Hjónin gerðu eldhúsið upp árið 2017 og endurnýjuðu það frá grunni. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, og tvö baðherbergi. Eva Laufey hefur tekið upp fjölda þátta í eldhúsinu heima hjá sér, þar þættina Í eldhúsinu hennar Evu, þar sem hún bauð áhorfendum heim í sitt eigið eldhús. Þættirnir hófu göngu sína árið 2017 og voru sýndir á Stöð 2. Sjá: Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Akranes Fasteignamarkaður Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira