Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2025 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Einn er látinn og annar alvarlega slasaður eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur í morgun. Sprenging varð inni í kjallaraíbúð en eldsupptök eru enn óþekkt. Við sjáum myndir frá vettvangi og ræðum við slökkvilið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Formaður Félags fanga segir almenning líða fyrir seinagang yfirvalda í að koma fyrrverandi föngum með fjölþættan vanda í almennilegt úrræði. Hann segir málin alltaf enda á þann hátt að þeir brjóti ítrekað af sér. Gert er ráð fyrir að Sæbraut verði komin í stokk eftir fimm ár. Við kynnum okkur framkvæmd sem er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi og betri hljóð- og loftgæðum á svæðinu. Þá sjáum við myndir frá opnun bakaría á Gasa eftir að dreifing hófst á hjálpargögnum, verðum í beinni frá veislu á Alþingi þar sem ýmsir munir eru til sýnis í tilefni afmælis og Magnús Hlynur kíkir í heimsókn til konu sem bakar kökur í líki sviðakjamma. Í Sportpakkanum heyrum við í þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Stjörnunnar í körfubolta og í Íslandi í dag hittir Vala Matt innanhúsarkitekt sem segir ekki þurfa stóra íbúð undir flott heimili. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan:+ Klippa: Kvöldfréttir 22. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Formaður Félags fanga segir almenning líða fyrir seinagang yfirvalda í að koma fyrrverandi föngum með fjölþættan vanda í almennilegt úrræði. Hann segir málin alltaf enda á þann hátt að þeir brjóti ítrekað af sér. Gert er ráð fyrir að Sæbraut verði komin í stokk eftir fimm ár. Við kynnum okkur framkvæmd sem er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi og betri hljóð- og loftgæðum á svæðinu. Þá sjáum við myndir frá opnun bakaría á Gasa eftir að dreifing hófst á hjálpargögnum, verðum í beinni frá veislu á Alþingi þar sem ýmsir munir eru til sýnis í tilefni afmælis og Magnús Hlynur kíkir í heimsókn til konu sem bakar kökur í líki sviðakjamma. Í Sportpakkanum heyrum við í þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Stjörnunnar í körfubolta og í Íslandi í dag hittir Vala Matt innanhúsarkitekt sem segir ekki þurfa stóra íbúð undir flott heimili. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan:+ Klippa: Kvöldfréttir 22. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira