Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. maí 2025 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Mikill viðbúnaður var í Ísafjarðardjúpi í dag þegar farþegabátur varð vélarvana og hátt í fimmtíu var komið til bjargar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við myndir frá vettvangi og ræðum við fulltrúa Landsbjargar í beinni en allar björgunarsveitir á svæðinu voru kallaðar út. Koma þarf böndum á áfengisveitingasölu íþróttafélaganna að mati formanns menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar. Við förum yfir málið en áfengissala á íþróttaleikjum hefur stóraukist á síðustu misserum. Snjósöfnun á Vatnajökli í vetur var heldur rýrari en á meðalári og staðan í Langjökli er enn verri. Við ræðum við jöklafræðing sem segir Langjökul eiga aðeins um eina öld eftir. Klippa: Kvöldfréttir 20. maí 2025 Þá sýna læknar okkur hvernig rétt sé að bera á sig sólarvörn en Íslendingar eru víst oft ekki með það á hreinu. Auk þess kíkjum við í athvarf Villikatta þar sem hvert herbergi er troðfullt af köttum og hittum börn í Mosfellsbæ sem gengu að kjörborðinu í dag og fengu að velja úr tillögum að umbótum á opnum svæðum. Í sportinu verður rætt við Gunnar Nelson sem stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí og í Íslandi í dag hittum við eiganda fiskvinnslu sem brýtur upp staðalímyndir í karllægum geira. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Koma þarf böndum á áfengisveitingasölu íþróttafélaganna að mati formanns menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar. Við förum yfir málið en áfengissala á íþróttaleikjum hefur stóraukist á síðustu misserum. Snjósöfnun á Vatnajökli í vetur var heldur rýrari en á meðalári og staðan í Langjökli er enn verri. Við ræðum við jöklafræðing sem segir Langjökul eiga aðeins um eina öld eftir. Klippa: Kvöldfréttir 20. maí 2025 Þá sýna læknar okkur hvernig rétt sé að bera á sig sólarvörn en Íslendingar eru víst oft ekki með það á hreinu. Auk þess kíkjum við í athvarf Villikatta þar sem hvert herbergi er troðfullt af köttum og hittum börn í Mosfellsbæ sem gengu að kjörborðinu í dag og fengu að velja úr tillögum að umbótum á opnum svæðum. Í sportinu verður rætt við Gunnar Nelson sem stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí og í Íslandi í dag hittum við eiganda fiskvinnslu sem brýtur upp staðalímyndir í karllægum geira. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira