Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 22:59 Hinn austurríski JJ, sem heitir réttu nafni Johannes Pietsch, sigraði Eurovision í ár fyrir hönd Austurríkis. Austurríki er sigurvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2025. Söngvarinn JJ sigraði í Basel með laginu „Wasted Love“ fyrir hönd Austurríkis sem hefur nú unnið keppnina þrisvar sinnum. Austurríki tók snemma forystu í stigagjöf dómara og hlaut á endanum 258, langt á undan næsta landi, Sviss, sem fékk 214. Austurríki fékk síðan 178 frá almenningi sem tryggði þeim á endanum sigur með 436. Ísrael hafnaði í öðru sæti með 357 stig og Eistland í því þriðja með 356 stig. Austurríki vann síðast Eurovision árið 2015 þegar Conchita Wurst söng lagið „Rise Like a Phoenix“ og þar áður árið 1966 þegar Udo Jürgens söng „Merci, Chérie“. Hér að neðan má sjá flutning JJ á úrslitakvöldinu í kvöld: Austurríki fóru snemma í annað sæti hjá veðbönkum, í raun rétt eftir að „Wasted Love“ kom út í byrjun mars. Vefsíðan Eurovisionworld tekur saman vinningslíkur allra keppenda frá veðbönkum vítt og breitt um heim og þar voru vinningslíkur Austurríkis metnar sem 21 prósent á keppnisdag. Eurovision Eurovision 2025 Austurríki Tónlist Eurovision 2026 Tengdar fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Úrslitakvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld þar sem Austurríki bar sigur úr býtum.VÆB-bræður fengu núll stig frá dómnefndum og enduðu næstneðstir. Vísir fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. 17. maí 2025 17:02 Mest lesið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Tónlist Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Lífið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Væb fara í tónleikaferð um Evrópu Unnur Birna og Pétur keyptu einbýlishús í Garðabæ „Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ „Þegar ég hitti þá fyrst pissaði ég á mig“ Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar „Fullkomin viðbót“ hjá Selmu og Sölva Uppáhalds sumardrykkur Gerðar: „Ég fæ ekki nóg“ Felix kveður Eurovision með tárum Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Bríet og Reykjavíkurdætur á Kvennavöku annað kvöld Styrktarforeldrið Hafdís er fundin Quarashi aftur á svið Mikil stemning á Íslandshátíð í Tívólí í Kaupmannahöfn Merktur LXS skvísunum fyrir lífstíð Kristín og Þorvar gáfu syninum nafn á þjóðhátíðardaginn Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Rappa á lýðveldishátíð í tívolíinu: „Heyri eiginlega bara íslensku hérna“ Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Bieber í basli: „Ég veit að ég er skemmdur“ Magnús hjá Blue Car kaupir glæsiíbúð Bjögga Thors Dóttir Hilmis Snæs og Völu er Völudóttir Sjá meira
Austurríki tók snemma forystu í stigagjöf dómara og hlaut á endanum 258, langt á undan næsta landi, Sviss, sem fékk 214. Austurríki fékk síðan 178 frá almenningi sem tryggði þeim á endanum sigur með 436. Ísrael hafnaði í öðru sæti með 357 stig og Eistland í því þriðja með 356 stig. Austurríki vann síðast Eurovision árið 2015 þegar Conchita Wurst söng lagið „Rise Like a Phoenix“ og þar áður árið 1966 þegar Udo Jürgens söng „Merci, Chérie“. Hér að neðan má sjá flutning JJ á úrslitakvöldinu í kvöld: Austurríki fóru snemma í annað sæti hjá veðbönkum, í raun rétt eftir að „Wasted Love“ kom út í byrjun mars. Vefsíðan Eurovisionworld tekur saman vinningslíkur allra keppenda frá veðbönkum vítt og breitt um heim og þar voru vinningslíkur Austurríkis metnar sem 21 prósent á keppnisdag.
Eurovision Eurovision 2025 Austurríki Tónlist Eurovision 2026 Tengdar fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Úrslitakvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld þar sem Austurríki bar sigur úr býtum.VÆB-bræður fengu núll stig frá dómnefndum og enduðu næstneðstir. Vísir fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. 17. maí 2025 17:02 Mest lesið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Tónlist Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Lífið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Væb fara í tónleikaferð um Evrópu Unnur Birna og Pétur keyptu einbýlishús í Garðabæ „Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ „Þegar ég hitti þá fyrst pissaði ég á mig“ Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar „Fullkomin viðbót“ hjá Selmu og Sölva Uppáhalds sumardrykkur Gerðar: „Ég fæ ekki nóg“ Felix kveður Eurovision með tárum Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Bríet og Reykjavíkurdætur á Kvennavöku annað kvöld Styrktarforeldrið Hafdís er fundin Quarashi aftur á svið Mikil stemning á Íslandshátíð í Tívólí í Kaupmannahöfn Merktur LXS skvísunum fyrir lífstíð Kristín og Þorvar gáfu syninum nafn á þjóðhátíðardaginn Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Rappa á lýðveldishátíð í tívolíinu: „Heyri eiginlega bara íslensku hérna“ Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Bieber í basli: „Ég veit að ég er skemmdur“ Magnús hjá Blue Car kaupir glæsiíbúð Bjögga Thors Dóttir Hilmis Snæs og Völu er Völudóttir Sjá meira
Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Úrslitakvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld þar sem Austurríki bar sigur úr býtum.VÆB-bræður fengu núll stig frá dómnefndum og enduðu næstneðstir. Vísir fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. 17. maí 2025 17:02